Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 50
144 KIRKJ URITIÐ Við' liátíðamessu í Eskifjarðar- kirkju 17. júní sl. var vígður nýr messuhökull, lislsaumaður, gerður af frú Sigrúnu Jónsdóttur. Kvenfélagið Geisli á Eskifirði gaf kirkjunni þenn- an hökul og er þetta annar hökullinn, sein kvenfélagið gefur kirkjunni. Nýi hökullinn er grænn að lit og gerður úr vönduðu sænsku klæði, sem sérstaklega er ofið lil kirkju- niuna. Á baki er listsauinaður kross og út frá íiiiðju krossins inynda ax- tákn hring. Á frainlilið er lijarta • stjöriiu og hringur um. Höklinuni fylgdi altarisklæði og antependium úr saina efni. Á allans- klæðið eru sauniaðir stafirnir 1H S og á antependíinu er kross og axlákn og ritningarorðin: það sem maður sáir. Við vígslu kirkjuinuna þessara voru kvenfélaginu færðar alúðarþakkir fyrir liöfðinglega og vanduða gjöf. Hefur kvenfélagið Geisli sýnt kirkju sinni niikla alúð og konur félagsins hafa lagt á sig niikið og óeigingjanit slarf til að afla þessara niuna. Er mikil ánægja rikjandi iniian safnaðarins með nýju liöklana, þann hvíta og þeiuian græna, sem þykja fagrir og vel gerðir. Jón Hnefill ASulsteinsson. GuSsJtjónuslurnur á æskulýðsdeginum voru mjög vel sóttar um land allh eflir því sem spurzt hefur. Eins mun verið liafa um kirkjuvikurnar, sein haldnar hafa verið undanfarið svo sem í Mosfellspreslakalli, á Akureyn, i Laugarncssókn, í Reykjavík og víðar. KIRKJURITIÐ 31. árg. — 3. hefti — marz 1965 Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verð kr. 150^árð- Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni SigurSsson, Jón Hnefill Aðalsteins* son, Kristján Búason, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel 4 • sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.