Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 23
KIRKJURITIÐ 117 ' *ð ]>að að vér höldum áfram að lifa en að vér skyldum lifna þessarar tilveru? Og liver getur fært sterkari rök gegn til- 'eru Guðs en unnt er að færa með lienni? Og hvers konar sagnfræði er það að slá því föstu að Kristur '•'fi aldrei verið uppi? Ef um jafnar líkur væri að ræða í þessum málum liggur í ai'gum uppi að betra er að ganga út frá því að þær séu réttar, !e,» mundu varða menn meiru. Það þarf ekki að tel ja upp "’erjar þær eru. Hví skyldum vér leitast við að gera oss að moldvörpum á U'eðan hugsanlegt er að vér séum bornir til liimnaríkis? Og uueitanlega er langsýnna eftir vegi milli veralda en rétl ofan 1 gröfúia. En sleppum trúaratriðunum. Spyrjum liins: getum vér kom- “l**J« einhverju ahnennu siðgæði? Á hverju á að hyggja það, ' |*vað á að miða það, hvernig fást menn lil að fylgja því — 'itað er að það eru eingöngu mannaboð? Aðeins háð geð- "'tta einhverra listamanna á liverri öld. vernig sem því verður svarað, er kominn tími til að þeir, telja sig hafna yfir kristindóminn og stæra sig af að hafa ^agt liönd að því að fella liann sem feyskið tré, fari að láta jj»* Eeyra um það, hvað á að koma í staðinn. "'Urrif, sem helgast af trú á tilgangsleysi og ergi lífsleiðans setiir allt í f]ag. S" er Eótin að fyrr eða síðar grær grasið yfir það. 1ryllilegt umhugsunarefni 194 *leilns^ræSri ræðu, sem Winston Churchill hélt 18. ágúst ú’ komst hann svo að orði: lu” uiikilvægustu fæðuefnin eru nauðsynleg fyrir lieriðj- *a- Eeiti þarf við framleiðslu sprengiefna. Vélabensín er uð Ur kartöflum. Plastefnin, sem í sívaxandi mæli eru not- yð flugvélagerðina, eru unnin úr mjólk“. j-j ' "rchill var með þessu að svara þeim, er vildu að matvæla- ^"tningur til Þýzkalands væri undanþeginn hafnbanni Banda- Eí'að seni um það má segja, fer hrollur um mann við að

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.