Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 25
KIRKJUUITIÐ 119 börnum sínum til mikils styrks og gefa þeim fordæmi, sem gleymist ekki. Hér þyrfti aft' skapast fastur siftur. Fátt örfaði betur kirkju- lífift. Hiigulsemi Hísli Sigurbjörnsson, forstjóri Ellilieimilisins Grundar, er ovenju ötull og áhugasamur. Brýtur upp á mörgu og hvetur ;iftra til framkvæmda. Nú hefur liann ráftist í bókaútgáfu og látift prenta lítift en snoturt kver, sem kallast: Helgistundir. I>rjátíu örstuttar hugleiftingar eftir H. E. Wislöff, hiskup í Suður-Hálogalandi, kunnan ritliöfund. Ólafur Ólafsson, kristni- o°fti, íslenzkafti hókina. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason ritar for- Oiálsorft. Hugleiðingarnar eru Ijósar og innilegar, þrungnar trúar- ••'austi. Þær eru sem vinhlý liönd, sem lögft er á sóttheitt enni, vinarorft i mætt eyra, bending til hænar og trúnaðar. Bókin er fvrst og fremst ætluft sjúklingum og öldruftum til daglegs lest- l,rs. A þó erindi til allra. Kverift liefur forstjórinn gefift öllum, sem dvelja í umsjá '•ans. Sent það líka á önnur ellihæli og sjúkrahús. bað er fögur gjöf, sem verður vel þegin. I*á hófst Gísli Sigurhjörnsson lianda um þaft fyrir jólin aft gefa út mánaðarblaft, vélritað, sem nefnist: Heimilispósturinn (Heimilisblað fyrir vistfólkift og starfsfólkift). Hver hlað er aft- °ms fjórar síður en á furðu margt er drepift. Flytur kvæfti og Ounningarorð auk margs, sem vistfólkið varftar sérstaklega. I desemberblaftinu segir, að á Grund og Minni-Grund séu 359 vistmenn, þar af 270 konur og 89 karlmenn. Er þaft fleira en Ookkru sinni áftur. I Ási í Hveragerði eru 19 konur og 18 karlar. Starfsfólkift er um 150 manns, en margt af því starfar aðeins [llar stundir daglega. Forstjórinn vonast eftir aft geta fært út víarnar í ár. Þörfin svo aðkallandi. Áistmönnum á Grund er m. a. séft fyrir fótsnyrtingu, hár- gveiftslu, lögfræðilegri aftstoð, aft ógleymdri heilsugæzlunni. Eitt höfuft vandamálift mun vera aft sjá þeim fyrir nægileg-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.