Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 17
KIKKJUKITID 111 l»rek, sem veilir því viðnámsþrótt gegn freistingum, þegar út í lífið keniur. Hið siðferðilega los, sem þannig birtist í ýmsum myndum, ^taðfestir betur en nokkru sinni fyrr, liversu nauðsynlegt kristi- leSt uppeldisstarf er innan kirkjunnar. En barnastarf kirkj- uiinar er frjúlst starf, sem borið er uppi af kærleika og fórnar- vi'ía safnaðarins. Það þarf að byggjast upp, rótfestast og stað- iestast í liverj um söfnuði, ef kirkjan á ekki að dragast aftur úr, °g uppvaxandi kynslóð að slitna úr lifandi sambandi við kirkj- Una. Kirkjan má aldrei gefast upp á þessu verkefni, að glæða trú- 'U'ábuga barnanna, ef hún gefst upp skrifar bún undir sinn 'kiuðadóm. Og lítill vafi er á því, að ein öruggasta leiðin til að [ryggja kirkj unni Jjörnin er sunnudagaskólastarfið eða annað 'bðstaett barnastarf. Það tryggir örugga framtíð livers safn- llðar. Einn kostur þess er, að það byggir söfnuðinn upp innan- ra. Börnin verða sér strax meðvitandi þess, að kirkjan er þeirra b'úarlega lieimili og þau vaxa upp sem starfandi meðlimir safn- a^arins. Hina ytri aðstöðu kirkjunnar er liægt að eyðileggja, en það Irkjulíf, sem byggt er upp innanfrá, stendur af sér sérliver abrif til niðurrifs. Með bfandi og vakandi barnastarfi getur ‘'bjan litið örugglega fram, jafnvel þó að uggvænlega kunni að borfa. Heimili og skóli eiga livort um sig að vera lifandi þættir í I ristilegu uppeldi. Við megum þakka fyrir hin mörgu kristnu eimili og margt kristinna kennara. En nú blasir sú staðreynd ^lð oss5 að mörg lieimili láta kristilegt uppeldi sig engu varða. aU lieimili eru til, þar sem opinber guðsafneitun ræður, og or*Uur, seni eyðilögð eru af siðspillingu í ýmsum myndum. Einnig eru til lieimili, sem eru kærulaus um kirkju og Kristindóni. Og í mörgum barnaskólum gætir kristindóms æ jbinna. Er það ekki orðið víða í barnaskólum liér á landi, að ristindómurinn sé kenndur sem fræðigrein eingöngu en ekki a bann sé kristin uppfræðsla, er liafi þann boðskap að flytja ‘Uninu, er miði að því að þroska trúar- og siðgæðisvitund Pess. Hað eru ýmsir, sem segja, að fyrir þessa vanrækslu megi

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.