Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 48
142 KIRKJURITIÐ vann aA því aiV fá ungt fólk til þess a<V gefa eitt ár af æfi sinni til þjón- nstu vi<V hinar ýnisu kirkjulegu stofnanir. A þeini tíu áruni, sem liiVin eru síiVan hafa 6.687 ung- nienni nnniiV sem sjálfhoiValiiVar á vegum kirkjunnar. Frá Vestur- I’ýzkalamli voru 5.862 slúlkur og 494 piltar, en frá Austur-Þýzkalandi 331. — The Lutheran). Hlutskipti sálma getur orðið með ólíkindum. Nú er sálinur Marteins Lúlhers, „Vor GuiV er horg á lijargi traust...“ koniinn í sáhnahók Róinversk-ka- þólskra nianna í Bandaríkjunum. GeriV hefur verið ný og nútímaleg þýðing, þar sem meðal annars er getið hyssunnar og kjarnorkumátt- arins. Á einuni stað segir svo: „Thc guns and nuclear miglit Stand withered iu llis sight". Við endurskoðun Anglikiinsku sálniahókarinnar hefur orðið breyt- iug á efni hennar. Sálmurinn, „Hærra minn Guð til þíu“, livcrfur vegua þess að hann þykir skýrskota um of til tilfinninganna og vera kenningalega óljós. Þá liverfur enn- freinur sáliuur Newmans kardinála, „Lýs mildu ljós“. Hann þykir óná- kvæmur í myndauðgi sinni, o. s. frv. Eftir að farið var að syngja messuna á ensku, en ekki á latínu, liefur gætt uokk- urs glundroða meðal kaþólskra. Menn eru misjafnlega ánægðir. Suinir finna til þess, að messan er enn hyggð sem guðþjónuslugjörð prestsins frekar en fólksins. Oðruni finnsl kirkja þeirra vera á góðri leið með að verða mótmælendatrúar. Eflir guðþjónustu við kirkju eina í Chicago, þar sem söfnuðurinn liafði sungið „Vor Guð er liorg á hjargi truusl“, sagði trúaður kuþólikki við prestinn sinn: „Maður má þakka fyrir að þið skylduð skilja eftir skírnarfonlana“. (Ur Newsweek). Norðmenn hafa þegar sent tvær friðarsveitir lil starfu í Ugandu í Afríku. Árið 1959 hófsl starfsemi friðarsveitanna. Þær fyrstu vorn frá Bundaríkjiin- um. En nú hafa rikisstjórnir 12 lunda starfandi slikar hjálparsveitir á sínuiii vegum. Norðmenn gerðu ráð fyrir að senda ]irjár luttúgu manna sveitir til Uganda. Hver hóp- ur tekur ]iátt í tveggja mánaða nánis- skciði, áður en liuldið er af stað. í fyrsta hópnum voru 17 manns, hjúkriinarkonur, kennarar, lækni- fræðingur í röntgentækjum, land- mælingamaður, vegaverkfræðingur og hyggingariðnaðannenn. Rúmt ar er nú liðið síðan þessi hópur hóf starf sitt og þykir starfsemin liafa gengið með ágætum. (Úr Ungdoni og Tiden, 1. 1964). Arið 1965 verður minningar- ár um postula Norðurlanda, en 3. fehrúar verða 1100 ár liðin frá dauða munksins og trúlioðshisk- upsins Ansgars. 25 ára gamall hóf hann trúhoð í Danmörku. Reisti hann trúhoðsmiðstöð með kirkju og

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.