Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 43
Bækur S/gíryggj(r GuSlaugsson, prófastur °S skólastjóri á Niipi aldarminning Halldór Kristjánsson skráSi. ^ókaútgáfa MenningarsjóSs 1964. Séra Sigtryggur Guðlaugsson álti l)að skiliili að lians væri rækilega "“nnzt og maklegt að Menningar- sJoður gaifi út aldarminning lians. Sl'lr ‘Kur merkisprestur var liann og 'nenningarmaður. Saga hans minnir a karlssynina, sein brutust heiman Darðsliorni og unnu sér inikinn [ranifl. Séra Sigtryggur liófst af eig- 111 ranileik til niikils hrautryðjenda- slarfs og Sæmda. Hann er einn i'nirra íslen/.kra presta, sem hoðuðu að vísu kristna kenningu með alúð af stólnum en sáðu ]ió enn meira 1 hiim krislilega akur utan kirkj- '""'ar. Hann var góður kennimaður | nrð'sins fyllsta skihiingi. Sakir eig- l'roska leiddi hann marga til 'nanndóms. Halldór Kristjánsson segir sögu S|ia Sigtryggg ljóst og lipurlega, án n°kkurs útflúrs, en af einlægri virð- "'gu og vináttu. Stundum tekst lion- að bregða upp leifturmyndum, f*"’ sýna ekki aðeins svip, heldur "’" 1 hugskot jiessa höfuðklerks. amii Jiess eru lok frásagnar af ut- anferð séra Sigtryggs til Norður- anda 1906. „Honum fannst liann hafa séð margt, sem læra mætli af. Ætla má, að sumnm öðrum hefði í lians sporum virzt, að Jieir hefðu séð í Ijósi utanfararinnar, að íslenzkir söfnuðir væru öðru vísi en ]ieir ællu að vera. En séra Sigtryggur leitaði ekki eftir ávirðingum ann- arra. Honum virtist, að liann liefði séð nýjar liliðar á starfi prestsins. Þegar hann var kominn heim, spurði Sigurhjörn Ástvaldur liann, hvað liann hefði nú Iært í utanför- inni. Ég lærði að skammast mín, svar- aði séra Sigtryggur“. Aftast í bókinni eru nokkrar „endurminningar nemenda úr Núps- skóla“. Allt þakklátar kveðjur kunnra inanna. Þótt SkrúSitr kunni lengsl að tala skýru máli um huga og liandtök séra Sigtryggs, er þessi hók góðra gjalda verð og hollt lestrari'fni. í DAG SKEIN SÓE Samtalsbók Páls Isólfssonar og Mattliíasar Jóhannessens. Bókfellsútgáfan — 1964. Það væri dauður maður, sem ekki liefði ganian af þessu spjalli. Það er einmitt fullt af hlíðu strandar- innar, sólgliti lognsævarins á vörm- imi sumardegi. Og þeim sáttuin sem

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.