Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 20
Aukið starfslið Eins og þegar hefur komið fram fékkst með fjárlögum þessa árs heimild til nokkurrar aukningar á föstu starfsliði kirkjunnar. Hafnarfirði var skipt og nýtt prestakall upp tekið, Víðistaða- prestakall. Var það orðið næsta tíma- bært sakir mannfjölda. í öðru lagi var nú loks veitt fé til þess að ráða mætti annan aðstoðaræskuiýðsfulltrúa, en það starf hefur verið í lögum frá 1970. í lögunum er ekki kveðið á um búsetu þessa starfsmanns en Norðlendingar óskuðu þess eindregið, að aðsetur hans og aðalstarfsvettvangur yrði norðanlands. Var það og sanngjarnt og réttmætt, þótt ekki hefði verið öðr- um rökum til að dreifa í því sambandi en þeim, að þar nyrðra hefur forusta og samstaða í æskulýðsmálum kirkj- unnar verið til fyrirmyndar. Má vissu- lega vænta þess, að þessi ráðstöfun verði góðu starfi til örvunar og efl- ingar. Er og skylt að geta þess, að atfylgi Norðlendinga átti þátt í því, að heimildin fékkst til ráðningar á þess- um starfsmanni. Báða hina nýju að- stoðaræskulýðsfulltrúa bjóðum vér velkomna til starfa og væntum góðs af þeim. Af þeim embættum (fyrir utan embætti sóknarpresta), sem lögin frá 1970 veita heimild fyrir, ef fé er til veitt á fjárlögum, vantar enn sjúkra- hússprest. Réttara er þó, að fé hefur verið veitt til þess starfs um árabil, en það hefur runnið til fangaprests samkvæmt eindregnum tilmælum dóms- og kirkjumálaráðuneytisins á sínum tíma. Var þá gengið út frá því, að fangaprestur yrði tekinn á næstu fjárlög þannig að sjúkrahúsin hér f Reykjavík gætu fengið þá lágmarks' þjónustu, sem hér er um að ræða. En þetta hefur sem sagt dregist og mjög um rök fram. Að vísu hefur knýjandi nauðsyn á fjölgun sóknai-' presta í vaxandi þéttbýli dregið að sér athygli, enda nokkuð unnist á þein1 vettvangi, þótt enn þurfi þar um að bæta. Breiðholtshverfið í Reykjavík ve* enn, hefur nú meira en 20 þús. íbúa og aðeins tvo presta. Þá á Akureyh lögmæta kröfu til þess að fá þriðj3 prestinn. En þessar staðreyndir drag0 ekki úr þeirri vöntun og vanrækslU’ sem kirkjan verður að láta sér lyrids gagnvart hinum stóru sjúkrahúsua1 hér í borg, þrátt fyrir það mikilvæð3 starf, sem sóknarprestar inna þar hendi. En þeir eru miklu hlaðnah starfsskyldum en svo, að þessu verð' á þá bætt með sanngirni eða viðhlK' andi árangri. Fjárveitingar Nokkrar lagfæringar fengust á föstu'11 fjárlagaliðum, þótt minna næmi eP skyldi. Hef ég þar einkum í huða kirkjubyggingasjóð. Sú fyrirgreiðsl0, sem veitt er aðþrengdum söfnuðua1’ sem ráðast þurfa í dýrar frarnkvæmðir’ með lánum úr þeim sjóði, hefur allta verið stórum minni en sanngjarnt ^ telja. Um úthlutun er fylgt lögmæltu111 reglum en upphæðir lána hverju si^1 takmarkast að sjálfsögðu af því, hvað upphæð er til skipta og því ræð fjárveitingavaldið. Framlagið á þ&sS ári eru 12 milljónir, þriggja h11 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.