Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 48
unni: „Ef ég tala missir þú eiginmann.“
Ég svaraði samstundis — ekki vegna
hugrekkis heldur af því mér var það
inngeíið á stundinni: „Ég þarfnast ekki
eiginmanns, sem er bleyða.“
Hann bað um orðið. Kommúnistarn-
ir voru í sjöunda himni. Fulltrúi heims-
ráðs kirkna og útlenda trúboðsins ætl-
aði að bfta á agnið og taka þátt í
áróðrinum íyrir þá. Richard stóð upp
og steig í ræðustólinn, um leið varð
allt svo hljótt að heyra hefði mátt nál
detta. Það var og eins og Andi Krists
væri í nánd.
Richard sagði að þegar börn Guðs
væru samankomin, söfnuðust englar
Guðs einnig saman til að hlusta á vís-
dóm Guðs. Það væri því skylda allra
viðstaddra, ekki að lofa hástöfum ver-
aldlegt vald, sem kæmi og færi, heidur
að gefa Guði dýrðina, skapara himins
og jarðar, og Kristi Frelsaranum, sem
dó á krossi fyrir glatað mannkyn, fyrir
okkur öll.
Meðan hann var að tala breyttist
andrúmsloftið í salnum. Hjarta mitt
barðist um í gleði yfir því að hugsa
til þess að þessi boðskapur heyrðist
um allt landið.
Snögglega þaut menntamálaráð-
herrann Burduca á fætur. „Réttur yðar
til að tala er tekinn til baka,“ hrópaði
hann. Hann baulaði fyrirskipanir ofan
af pallinum til skósveina sinna. Ric-
hard lét sem ekkert væri og hélt áfram.
Áheyrendur fóru að klappa og gera
góðan róm að. Hann var að færa það
í orð, sem þeir vildu allir í raun og
veru sagt hafa.
Burduca gelti: „Takið hljóðnemann
úr sambandi.“
Áheyrendur hrópuðu hann niður.
„Hirðirinn! Hirðirinn!" sungu þeir 1
kór. „Presturinn. Presturinn.“ Richard
hafði breytzt úr „presti" í prestinn.
Óróinn stóð yfir í margar mínútar’
Hrópin og klappið hélt áfram löngu
eftir að búið var að taka hljóðnemann
úr sambandi. Þannig endaði þess'
samkunda. Við komum okkur út gegr1'
um hávaðann og uppistandið.
Heima hafði móðir Richards heyrt
allt saman í útvarpinu. Þegar allt 1
einu hætti að heyrast frá samkornuar11
áleit hún að hún myndi aldrei fá ^
sjá son sinn framar.
„Ég hélt þeir hefðu fangelsað yk^'
ur bæði. Hvað haldið þið að nú mu11'
ske?“ sagði hún náföl.
Ekkert gerðist opinberlega, en fljutt
fór að bera á því að kommúnískir óró^'
seggir voru sendir inn á sarnkomL,r
okkar til að trufla þær. Við mo^
nýlega búin að opna nýtt og stserríl
safnaðarheimili. Viku eftir viku þrengð11
frekjulegir unglingar sér inn bakafl
og blístruðu þar, góluðu og trufiu®1'
helgihald okkar.“----------
Brátt íór svo að síra Richard Wurr11
brand hvarf. Honum var varpað í dy^
isu. Ekki fékk kona hans vitneskju
uH1
það, hvar hann var geymdur, og yt'r
völd neituðu því, að þau vissu hW
hann væri niður kominn, þótt Þal'
hefðu látið handtaka hann. Brátt ko111
að því að Sabína var handtekin
gisti ýmis fangelsi: Þar voru auðvi*a
fangar fyrir ýmsar sakir, en mar0
vegna trúar sinnar. Hún segir frá hir
daglega lífi í fangelsunum, fyrirlest'
nh1’
unum, heilaþvottinum, þrælkuni
auðmýkingunni, óttanum og
fanga:
„Á hverjum sunnudegi vorum
líflát'
við '
126