Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 16
embættisferil að baki og hefur hann jafnan notið mikils álits og tiltrúar sakir heilsteyptrar gerðar, farsælla gáfna og góðvildar. IHann er rómþýð- ur maður í söng og máli, vandur að virðingu sinni og kirkju sinnar í störf- um og allri framkomu. Hann hefur val- ist til ýmissa ábyrgðarstarfa í þágu kirkjunnar, átti lengi sæti í stjórn Prestafélags íslands og kirkjuráðs- maður var hann í 16 ár. 3. Sr. Garðar Svavarsson í Laugar- nessprestakalli í Reykjavík (f. 8. sept. 1906) fékk lausn frá 1. nóv. 1976. Hann lauk embættisprófi í febrúar 1933, vígðist 2. apríl s. á., settur í Hofs- prestakalli, S.-Múl., skipaður þá um haustið en dvaldist næsta vetur við framhaldsnám erlendis. Haustið 1936 var hann ráðinn til prestsstarfa [ Reykjavík og fékk köllun sem auka- prestur í Dómkirkjusöfnuði 1938. Vann hann brautryðjandastarf í úthverfi Reykjavíkur, Laugarneshverfi, og þeg- ar þar var stofnað sjálfstætt presta- kall 1940 var hann skipaður sóknar- prestur þar (frá 1. jan. 1941). Kona hans er Vivan, f. Holm. Sr. Garðar Svavarsson hefur gengið hljóðlega um gáttir en sinnt sínum verkahring af heilli einbeitni og ein- lægni. Hann varð með óvenjulegum hætti samgróinn þeim vettvangi, sem í hlut hans féll, þegar hann var kvadd- ur til starfa hér í Reykjavík og mark- aði fyrstu sporin á nýrri þróunarbraut í safnaðarmálum. Hefur hann viljað hlynna svo að þeim reit sem hann hafði framast krafta til, bróðurlegur öllum mönnum og hollur kirkju sinni. 94 4. Sr. Þorsteinn Lúther Jónsson ' Vestmannaeyjum, fékk lausn 1. janúaí 1977, (f. 19. júlí 1906). Hann lauk guðfræðiprófi vorið 1934, var sama vor settur sóknarprestur 1 Miklaholtsprestakalli, Snæf., vígður28. júní, fékk veitingu fyrir því kalli 19- sept. s. á. Var skipaður sóknarprestut í Vestmannaeyjum 1961 þar sem hann þjónaði síðan. Árið 1946—47 dvaldis1 hann árlangt erlendis við framhaldS' nám. Kona hans er Júlía Matthíasdóttin Sr. Þorsteinn hefur verið hvets manns hugljúfi í viðkynningu, drenð' skaparmaður, hæfileikaríkur, skáld' mæltur vel. Mörgum trúnaðarstörfu'11 hefur hann gegnt jafnhliða embæd1, Hann var forgöngumaður í samtökun1 presta og lækna og sýndi sálgeeslU' málum mikinn áhuga. Hann átti miklú að gegna, þegar eldgosið varð í Vesl' mannaeyjum, og vildi síst bogna bregðast í þeirri raun. 5. Sr. Garðar Þorsteinsson, sókner' prestur í Hafnarfirði og prófastur 1 Kjalarnessprófastsdæmi (f. 2. des_ 1906) lét af embætti 1. janúar 19^ en var settur til þess að gegna stöd' um framan af þessu ári eða til 1- m3'’ þegar nýir menn voru teknir við. Sr. Garðar lauk guðfræðiprófi 1 júní 1931, var mestan hluta næsta örS erlendis við framhaldsnám en var veitt Garðaprestakall á Álftane5' (Hafnarfjörður) í júní 1932, vígður júní. Hann var skipaður prófastur Kjalarnessprófastsdæmi 1. maí 196^ Mörg trúnaðarstörf hefur hann haft herðum jafnframt ernbættisskyldum- k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.