Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 46
Bókafregnir
LJÓS MÉR SKEIN
Endurminningar Sabinu Wurmbrand
skráðar af Charles Foley.
Þýðingu gerði Sigurlaug Árnadóttir,
Hraunkoti í Lóni.
Örn og Örlygur h.f. 1976 —
Á síðastliðnu ári kom út á íslenzku
endurminningar Sabínu Wurmbrand,
prestskonu frá Rúmeníu. Eiginmaður
hennar er þekktur um allan heim af fyr-
irlestrum og fréttabréfum, sem hann
gefur út í Bandaríkjunum og fara víða.
Fréttabréfið nefnist „Rödd píslarvott-
anna“.
Síra Richard Wurmbrand hefur
a.m.k. tvívegis komið hingað til lands
og flutt fyrirlestra um aðstæður krist-
inna manna í Rúmeníu og hvað þeir
mega þola í harðræðum vegna trúar
sinnar.
Bókin, sem hér er nefnd fjallar einn-
ig um þetta efni, og það, sem Sabína
Wurmbrand reyndi og þoldi í fangels-
um og þrælkunarbúðum.
Það virðist fara tvennum sögum af
þessum aðstæðum kristinna manna. Til
eru þeir, bæði prestar og aðrir frá Vest-
urlöndum, sem draga í efa það, sem
þau Wurmbrandshjón segja um trú-
124
frelsi og aðbúnað. Þessir menn vitn^
í það, sem þeim hafði verið sýnt, er
þeir heimsóttu Rúmenfu og tala Þ0
um trúfrelsi í landi þessu. Svo erU
aðrir, sem einnig hafa farið til Rúmef1'
íu í þeim tilgangi að sjá með eigir
augum og án aðstoðar yfirvaldanna-
hvernig þessu sé háttað. Þessuf11
mönnum ber vel saman við frásögn
Wurmbrandshjóna um þrengingaf
kristinna manna og þá ekki sízt þes5
hluta þeirra, sem nefnist „neðanjarð'
arkirkjan.“
Það er vafalaust, að þessi hlu11
kristinna manna er aðþrengdur og
sóttur. í bók Sabínu Wurmbrand e<
glögg lýsing á þessu og skulu h®r
birtar glefsur úr bókinni, er greina ^
þessum aðstæðum og því „trúfrelsi 1
sem ríkir í landi þessu og munu ver5
í höfuðatriðum þær sömu og öðrtir11
„löndum alþýðunnar“ samkvæmt vith'
isburði fjölda manna, sem reynt haf0
á sjálfum sér og hafa skýrt frá reyns|U
sinni.
í upphafi valdatöku kommúnista 1
Rúmeníu, eftir síðari heimstyrjöl^
boðaði ríkisstjórnin til þings kristinh0
safnaða. Um þetta segir Sabin0
Wurmbrand:
„Ég var að undirbúa kirkjuna fyrir
sunnudagsmessu þegar séra Solhei^
kom og var áhyggjufullur. Hann sag®1'
„Skrýtnar fréttir. Stjórnin er að ka,|a