Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 66
kjör. Það skal tekið fram, að þetta er
ekki einangrað íslenzkt fyrirbæri (sbr.
Martin E. Marty, The New shape of
American Religion, New York 1959).
Hér er maðurinn orðinn Guð og kirkj-
an hver önnur stundleg samtök, ýmist
með lýðræðislegu sniði eða að hætti
einvaldsins byggð utan um foringia,
sem hefur veraldlegt áhrifavald (sbr.
E. Wolf, op. cit., dálk. 1331—32). En
þetta er ekki kirkja Jesú Krists.
Kirkja Jesú Krists er verk Guðs meðal
mannanna. Hún er andlegur veruleiki,
sem tjáir sig í mynd mannlegs sam-
félags, sbr. lærisveinahópinn með
Jesú og það, sem Postulasagan grein-
ir frá í sambandi við hvítasunnuundrin.
Guð talar í fagnaðarerindinu um
Jesúm Krist og í krafti andans af vör-
um postulanna til fólksins. Það snýr
sér í iðrun til Jesú, hins krossfesta og
upprisna, og það er skírt til fyrirgefn-
ingar syndanna og samfélags við hann.
Síðan segir: „Og þeir héldu sér stöð-
uglega við kenningu postulanna og
samfélagið og brotningu brauðsins og
bænirnar.“ Guð kallar, og mennirnir
svara með þjónustu við hann og hver
annan og flytja síðan kallið áfram.
Þetta tvennt, kall Guðs og samfélag
þeirra, sem hlýða kallinu og lifa í kær-
leikssamfélagi við Guð og menn, eru
einkenni hins kristna safnaðarhugtaks
og safnaðarins sem áþreifanlegs þjóð-
félagslegs fyrirbæris (sbr G. Gloege í
Gemeinde, I. Begrifflich, R.G.G. II,
dálk. 1325 nn).
Þessi söfnuður er hinn sami, þótt
félagslegar myndir hans séu með
ýmsu móti, t. d. með tilliti til tölu eða
stærðar, fjölda og heita embætta.
144
Nýja testamentið gerir ekki greina1"
mun á söfnuðinum í heild eða söff'
uðinum á hverjum stað. Allt er þet*3
einn og sami söfnuðurinn, hé ekklésis'
sbr. Post. 9:31 og 11:22, hinn útvald'
söfnuður Guðs í heiminum, sem að'
skilur sig öllum öðrum trúfélöguP1,
söfnuður, sem tilheyrir hinni nýju sköp'
un Guðs, en lifir í hinni hrörnandi
náðargjöfum Guðs í orði og sakra'
mentum svo og öðrum náðargjöfl,r,1
(sbr G. Gloege, op. cit. bls. 1327)-
af
Þessi söfnuður kallar sig hinn
út'
valda skara, sem andi Guðs hvílir y1'r
Páll postuli kallar þennan söfnuð G^s
(I. Kor. 10:32, 11:22, 15:9, Gal. 1,13)
líkama Krists (I. Kor. 12), hann kalla'
hann einnig ísrael Guðs (Gal. 6:16
hinn nýja sáttmála (I. Kor. 11:25), sel1'
Guð hefur stofnað í Jesú Kristi. H3n|1
talar í þessu sambandi um að '/er<'
í Kristi, í andanum, í söfnuðinum (sD
,e(f
oQ
■gar
inn'
G. Gloege, op. cit., dálk. 1327), s'
allt táknar hina sömu andlegu
áþreifanlegu staðreynd sáttargei'1
Guðs við mennina og mannanna
byrðis. Á þessu grundvallast félags|e'
bygging safnaðarins og réttarfar h3nS
Kristur er höfuðið, drottinn í G|J „
ríki, sem söfnuðurinn er hluti at.
hann hefur kallað menn inn í Þe^.|
ríki oft við andstöðu þeirra, sbr
postula. Hið sýnilega og áþreifan
le^
tákn þessarar köllunar er skírnin. En^
inn getur sagt sig úr þessum söfnlJ
eins og hverju öðru félagi, en hienf
geta svikið, hlaupið á brott. Kallið e
flutt í umboði Krists af postuluh
uf1.
felur
tti.
þ. e. predikunarembættinu, sem
í sér fræðslustarf, kennsluemb^
trúboðspredikun, forystu- eða hirö
starf, sbr I. Kor. 12. Sá söfnuður, ®e
J