Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 38
skræður í hillu. Og þær eru á þýzku. Hann fer að skoða, því að þýzkar guð- fræði- og guðsorðabækur eru orðnar hálfgert fágæti á íslandi. Af sem áð- ur var. Hvaðan eru þessar bækur komnar? Jú, kona kom með þær og bað um, að þær yrðu seldar. Andvirðið skyldi renna til kristniboðs. Ein bókanna, mjög svo slitin, en dýr- gripur að gerð, heitir ,,Auf Biblischen Pfaden.“ Innan á kápu hennar er rit- að með gotneskri skrift: „Unsrer geliebten Adelheid“, — til kærrar Aðalheiðar okkar. Það, sem þar er skrifað fleira, ber með sér, að Adel- heid hefur fengið bókina að gjöf frá foreldrum sínum til minningar um sjö- tugasta afmælisdag föður síns, 23. janúar 1927. Önnur bók er þar, sem ber með sér, að Emil Herrmann, kantor, hefur átt hana. Þessar bækur kaupir prestur til minningar um gamla vini og Þýzka- land. A3 sópa eða biðja Þetta var nú langur krókur. Og þá er bezt að víkja sér enn að Aili. — Þú hefur áður sagt mér frá vini þínum einum, á háskólanum. Hann var rétttrúaður Gyðingur. Hvernig var það, þegar hann komst ekki á bæna- samkomuna þín vegna? — /Ei — já. Jú, það var þannig, að fólk vantaði til landþúnaðarstarfa. Og svo kom að því að tína þurfti appelsín- ur. Þá ákváðu stúdentarnir að fara og hjálpa til, og þeir spurðu, hvort ég gæti ekki slegizt í hópinn. Við fórum þá strax að sofa, því að dimmt var orðið. En daginn eftir voru sett upP tjöld og troðið í hálmdýnur. Þegar Þvl var lokið fór ég að sópa. Mér fanns1 ekki þægileg tilhugsun að vera í þes®11 róti allan hvíldardaginn, sabbatinn- Þegar ég hafði sópað nokkra stun^ tók ég eftir þvi, að einn af piltunub1; rétttrúaður, stóð álengdar og góndi a mig. Ég skyldi ekki, hvað honum le'® og furðaði mig á því, að hann ský^' ekki koma og hjálpa mér að sóp3' Loks færði hann sig þó nær og spurð1, hvort ég gæti ekki hætt að sópa, sV° að hann gæti farið til bænagjörðsr' Ég svaraði: „Ég er nú alveg að Ijú^ þessu, en þú getur farið til bæna, Þe9' ar þú vilt.“ Þá svaraði hann hálfvand ræðalegur: ,,Já, en það er bara að eftir reglunum eru þessar búð'' eins og eitt heimili. Og karlmenn me98 ekki fara að heiman til bæna í san1 kunduhúsinu, fyrr en konurnar ha*3 lokið verkum sínum.“ Þess vegh3 kvaðst hann ekki geta farið til san1 kundunnar, á meðan ég væri að sóp®,' Ég tók þá upp það, sem ég ha' sópað saman, og hætti, svo að hah11 gæti farið leiðar sinnar. — Eftir þetta ræddum við fleS<íl daga lengi saman um Nýja testame' ið og trúna, þessi stúdent og ég. n1" & (x\ spurði hann m. a., hvort hann het lesið Nýja testamentið. Hann svara®' ,,Já, víst hef ég lesið það, en ég ver að játa, að ég var mjög ungur, Þe9 ég las það. Mér veitti ekki af að leS‘ það aftur, áður en ég fer að tala u það.‘ Við vorum þarna heilan mánuð, ef' þegar við höfðum lokið starfi þar, hafði hann orð á, að hann l0n^ 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.