Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 30
— Vel á minnst. Nokkrum vikum eft- ir guðfræðiprófið varð það, að Dr. Valdimar Eylands í Winnipeg og síra Bjarni Bjarnason í Árborg sáu ritgerð mína. Ég hafði hana með mér vestur um haf, þá nýja af nálinni. Báðir hvöttu mig eindregið til að gefa hana út, sögðu hana flytja nauðsynlegt efni á nýstárlegan hátt. Ég sagði þeim, að ég þyrfti að skrifa miklu meira áður en ég hugsaði til útgáfu. Prestar á íslandi hafa tekið bók minni mjög vel og vin- samlega. — HvaSa lesendur hafðir þú einkum i huga i efnisvali og meðferð? — Alls konar lesendur, eldri og yngri, lærða og ólærða, eindregið trú- aða menn eða lítt trúaða í kristnum skilningi. Ég reyni að rekja þræðina þannig, að þeir, sem ekki telja sig sér- staklega trúaða eða biblíufasta, geti líka verið samþykkir um höfuðáttir, svo og hinir, sem halda fast við Heilaga Ritningu, bæði eldri hlutann og nýrri. Ég er mjög þakklátur Leiftri fyrir að gera mér fært að flytja þessar hugleið' ingar um uppeldiskenningar Ritninga1" innar frammi fyrir alþjóð. — Kannske við endum þá, sírs Helgi, með þvi að þú veljir einhvd uppeldisorð Nýjatestamentisins, seV þú gerir ráð fyrir að allir ættu að gei3 verið sammála um. — Hvernig væri þá að taka fáein or® úr síðasta kafla Fyrra bréfs Páls ti! Þessalonikumanna, þar sem Páll stofí1' aði söfnuð og sumir safnaðarmef111 höfðu misstigið sig með dáðlaus^ framferði, svo sem iðjuleysi. ,,En W áminnum yður, bræður: Vandið um vl þá, sem óreglusamir eru, huggið j' stöðulitla, takið að yður þá, sem ó' styrkir eru, verið langlyndir við alla Ætli Páll sé ekki hlutgengur meða mestu uppeldisfrömuða í Norðurál^' þegar allt er athugað? Eða skyldu Pel1 ekki einmitt eiga honum ærið upp a unna? A.J. skráði-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.