Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 56
Dr. Björn Magnússon. Dr. Valdemar J. Eylands. Dr. Sigurður Pálsson. Haraldur Ólafsson, kristniboði, bróðir Jóhannesar og sonur Ólafs Ólafsson- ar, kristniboða. Haraldur starfar á veg- um Norsk Luthersk Misjonssamband að mjög merkilegu verkefni, endur- skoðun nýrrar þýðingar Nýja testa- mentisins á Boranamállýzku af Oro- mostofni. Jafnframt undirbýr hann út- gáfu þessarar þýðingar. Skúli Svavarsson mun væntanlega halda til Kenýa með fjölskyldu sína jafnskjótt og auðið verður. Starf ís- lendinga þar verður sem áður í ná- inni samvinnu við Norsk Luthersk Misjonssamband. Þrír heiðursdoktorar í guðfræði Háskóli íslands sæmdi þrjá guðfræð- inga og kennimenn doktorsnafnbót í heiðursskyni á síðustu Háskólahátíð. Þá síra Sigurð Pálsson, vígslubiskup, síra Björn Magnússon, fyrrum prófes- sor og dr. Valdemar Eylands. Þessir menn allir eru kunnari en svo, að rekja þurfi feril þeirra og störf fyrir lesendum Kirkjurits. Það er gleðiefni, 134 að þeir skuli virtir þessa sóma. Pres1' ar og ýmsir fleiri vinir munu fagna með þeim og þykjast eiga hlut í heiðrl þeirra. Njóti þeir vel og starfi eíl11 margt til góðs. G. Ól. Öl- Norðfjarðarkirkja 80 ára. Þann 24. janúar s. I. voru liðin rétt ár síðan Norðfjarðarkirkja í NeskaUP stað var vígð. Þessara tímamóta veglega minnst á Norðfirði sunnudað, inn 23. janúar. Þá var hátíðarmesse Norðfjarðarkirkju kl. 2. Biskup ísland5, hr. Sigurbjörn Einarsson prédikaði ^ sóknarprestur sr. Svavar Stefánsson sr. Páll Þórðarson sóknarprestur ^ Njarðvík þjónuðu fyrir altari. KirKÍ® var þétt setin og fjölmargir stóðu- messu lokinni bauð sóknarnefnd kii^^ gestum til kaffidrykkju í félagshein111 inu Egilsbúð. Þar var fjöldi manns ei^ ig saman kominn og margir töiu f Bárust kirkjunni margar veglegar 9r ir og kveðjur. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.