Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 68
kirknanna, að fagnaöarerindið sé predikað af eindrægni og skýlaust og sakramentin um hönd höfð eftir hinu guðlega orði. Það er ekki nauðsynlegt til sannrar einingar kristinnar kirkju, að alls staðar séu hafðir sömu siðir, sem eru af mönnum settir eins og Páll segir í Efes. 4: „Einn er líkaminn og einn er andinn eins og þeir voru líka kallaðir til einnar vonar við köllun yðar, einn Drottinn, ein trú, ein skírn.““ (B.S., bls. 61). Þetta hafði þau áhrif, að andstæðan prestur — leikmaður hvarf. Báðir voru /aos theou, lýður Guðs, (sbr I. Pét. 2:10, Róm. 9:25—26, II. Kor. 6:16), kallaðir til mismunandi þjónustu. Predikunarembættið með boðun fagnaðarerindisins og fræðslu skoðast grundvallandi embætti kirkj- unnar (sbr. B.S., 479, 25). Og þeir, sem höfðu það með höndum, voru prestar, kennarar og foreldrar og jafnvel einstaklingar safnaðarins, hver gagnvart öðrum (B.S., bls. 478, 23; 449, 8nn, sbr. F. Brunstád, Theologie der lutherischen Bekennt- nisschriften, 1951, bls. 207). Þetta hafði þó ekki áhrif á skipulag kirkjunnar hið ytra. Til frekari skýringar þyrfti að fara nánar út í skilgreiningu Lúthers á hinu veraldlega ríki og ríki fagnaðar- erindisins. Hinu fyrra er stjórnað af þvingun lögmáisins og sverðsins, en hinu síðara af fagnaðarerindinu. Hand- hafi hins fyrrnefnda er hið veraldlega yfirvald, en hins síðara kirkjan, söfn- uðurinn. Báðum stjórnar Guð, hinu fyrrnefnda til að standa gegn hinu illa, hinu síðarnefnda til frelsunar undan oki syndar og ótta við ógnir lögmáls og sverðs. Þessum tveimur mætti ekki rugla saman. Ef menn ætluðu að stjórna hinu veraldlega ríki með fagf' aðarerindinu, leiddi af því upplaus^ en ef menn æltuðu að stjórna sam' vizku manna með veraldlegu vald' sverðsins, leiddi af því kúgun. Daen11 um hið fyrrnefnda var hreyfing endui" skírenda siðbótartímans, og dæmi hið síðarnefnda beiting hins verald' lega valds af kaþólsku klerkastéttin111 gagnvart samvizku manna (sbr Martih Luther, Ausgewáhlte Werke, 5. bindi- Munchen 1952, bls. 371nn). Hugmýn£Í Lúthers var, að sérhver söfnuður skyl^ kalla sér sinn prest, og skylda safnað' arins gagnvart honum eða yfirurO' sjónarmanni kirkjunnar var háð trH' mennsku þeirra við það, sem þeir voru kallaðir til, þ. e. fagnaðarerindið ($'0< Martin Luther M.A., 3. bindi, bls. 96nn’ og E. Wolf, op. cit., bls. 1333). Þáttor safnaðarins í stjórn mála sinna var víðast takmarkaður (sbr E. Wolf, °P' cit., 1333n). Yfirumsjón kirkjunnaí varð ekki fyrst og fremst í höndanl kjörins biskups, heldur / höndum ko°' ungs, sem skipaði söfnuðunum þjón3’ jafnvel biskup. Þetta fyrirkomulag iskirkjunnar hefur víða lamað safnn® arstarfið um leið og það breytti safn aðarhugmynd almennings. Hún nál0 aðist hina almennu félagshugmY110 (sbr G. Gloege, op. cit., bls. 1328)' menn eru meðlimir ríkiskirkju eins 0® ríkisins, áherzlan liggur á hinu féla9s lega. í þessu tilfelli hafa tengsl orðs og safnaðarins rofnað að mi^ leyti. Þjónustan við Guð víkur í starj prestanna eða annarra starfsmann^ lífi safnaðarins fyrir hugmyndinni u að vera starfsmenn ríkisheildar e félagsskapar, sem kýs þá sér til Þi°n ustu fyrst og fremst. Orðið kirkja tákrl 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.