Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 68

Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 68
kirknanna, að fagnaöarerindið sé predikað af eindrægni og skýlaust og sakramentin um hönd höfð eftir hinu guðlega orði. Það er ekki nauðsynlegt til sannrar einingar kristinnar kirkju, að alls staðar séu hafðir sömu siðir, sem eru af mönnum settir eins og Páll segir í Efes. 4: „Einn er líkaminn og einn er andinn eins og þeir voru líka kallaðir til einnar vonar við köllun yðar, einn Drottinn, ein trú, ein skírn.““ (B.S., bls. 61). Þetta hafði þau áhrif, að andstæðan prestur — leikmaður hvarf. Báðir voru /aos theou, lýður Guðs, (sbr I. Pét. 2:10, Róm. 9:25—26, II. Kor. 6:16), kallaðir til mismunandi þjónustu. Predikunarembættið með boðun fagnaðarerindisins og fræðslu skoðast grundvallandi embætti kirkj- unnar (sbr. B.S., 479, 25). Og þeir, sem höfðu það með höndum, voru prestar, kennarar og foreldrar og jafnvel einstaklingar safnaðarins, hver gagnvart öðrum (B.S., bls. 478, 23; 449, 8nn, sbr. F. Brunstád, Theologie der lutherischen Bekennt- nisschriften, 1951, bls. 207). Þetta hafði þó ekki áhrif á skipulag kirkjunnar hið ytra. Til frekari skýringar þyrfti að fara nánar út í skilgreiningu Lúthers á hinu veraldlega ríki og ríki fagnaðar- erindisins. Hinu fyrra er stjórnað af þvingun lögmáisins og sverðsins, en hinu síðara af fagnaðarerindinu. Hand- hafi hins fyrrnefnda er hið veraldlega yfirvald, en hins síðara kirkjan, söfn- uðurinn. Báðum stjórnar Guð, hinu fyrrnefnda til að standa gegn hinu illa, hinu síðarnefnda til frelsunar undan oki syndar og ótta við ógnir lögmáls og sverðs. Þessum tveimur mætti ekki rugla saman. Ef menn ætluðu að stjórna hinu veraldlega ríki með fagf' aðarerindinu, leiddi af því upplaus^ en ef menn æltuðu að stjórna sam' vizku manna með veraldlegu vald' sverðsins, leiddi af því kúgun. Daen11 um hið fyrrnefnda var hreyfing endui" skírenda siðbótartímans, og dæmi hið síðarnefnda beiting hins verald' lega valds af kaþólsku klerkastéttin111 gagnvart samvizku manna (sbr Martih Luther, Ausgewáhlte Werke, 5. bindi- Munchen 1952, bls. 371nn). Hugmýn£Í Lúthers var, að sérhver söfnuður skyl^ kalla sér sinn prest, og skylda safnað' arins gagnvart honum eða yfirurO' sjónarmanni kirkjunnar var háð trH' mennsku þeirra við það, sem þeir voru kallaðir til, þ. e. fagnaðarerindið ($'0< Martin Luther M.A., 3. bindi, bls. 96nn’ og E. Wolf, op. cit., bls. 1333). Þáttor safnaðarins í stjórn mála sinna var víðast takmarkaður (sbr E. Wolf, °P' cit., 1333n). Yfirumsjón kirkjunnaí varð ekki fyrst og fremst í höndanl kjörins biskups, heldur / höndum ko°' ungs, sem skipaði söfnuðunum þjón3’ jafnvel biskup. Þetta fyrirkomulag iskirkjunnar hefur víða lamað safnn® arstarfið um leið og það breytti safn aðarhugmynd almennings. Hún nál0 aðist hina almennu félagshugmY110 (sbr G. Gloege, op. cit., bls. 1328)' menn eru meðlimir ríkiskirkju eins 0® ríkisins, áherzlan liggur á hinu féla9s lega. í þessu tilfelli hafa tengsl orðs og safnaðarins rofnað að mi^ leyti. Þjónustan við Guð víkur í starj prestanna eða annarra starfsmann^ lífi safnaðarins fyrir hugmyndinni u að vera starfsmenn ríkisheildar e félagsskapar, sem kýs þá sér til Þi°n ustu fyrst og fremst. Orðið kirkja tákrl 146

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.