Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Side 22

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Side 22
22 Við landmœlingu skiftist fetið í 10" á 10"'. 1 Hode er 10' (14,751 = 1 0 á hádegisbaug). Landmíla er 24000 fet; sjávarmíla eða 1 vika sjávar er 23601,96' (15 vikur = 1° á hádegisbaug). Landfræðismíla er 23642,9245' = 0,9851 landmila (eða r/i5° á miðjarðarlínu). Hingmannaleið er 5 mílur (= 37,6624 km.). Fiatarmál. 1 □míla (□ = ferhyrnings eöa kvað- rat er 10000 cngjadagsláttur á 1600 □faðma á 9 □ álnir á 4 nfet á 144 □þumlunga. Vallardag- slátta er 900 □faðmar. Kýrvöllur er 3 dagsláttur. 1 tunna lands er 11000 □álnir. [1 □míla = 56,73832 km.2; 1 vallardagsl. = 0,319153 ha.; 1 □faðmur = 3,54614 m.2; 1 Dal. = 0,394010 m.2; 1 Dfet = 0,0985 m.2] Teningsmál. 1 tenings- eða kubik(3)-faðmur er 27 álnir3 á 8 teningsfet á 1728 þuml.3 á 1728 línurs. Faðmur af brenni er l/3 faðm.3. [1 faðm.3 = 6,6778 m.3; 1 al.3 = 0,24733 m.3; 1 fets = 0,03092 m.3] Lagarmál. Eining málsins er pollur, en 32 poltar fylla teningsfet. 1 pottur er 2 merkur eða 4 pelar; tlaska er 3 pelar; kútur er 8 pottar; 1 fat er 4 uxahöluð á 6 anker á 39 polta. — Pottur af olíu eða lýsi er talinn l3/4 ®, af steinolíu lJ/2 1t, af hreinu vatni er liann 2 ®. |1 pottur = 0,96612 1.]. Tunnumál. Steinkolatunna er 170 pottar eða 8 skelfur á 22 potta = ð'/a fet3. Korntumia er 144 pottar eða 8 skeifur á 18 potta = l1/* fet3 (= 1,3912 hl.). Eftir henni er mælt korn, aldin, salt, krít, kalk o. 11. Öltunna er 136 pottar = 41/* fet3 (= 1,3139 lil.). líftir henni mælist öl, mjöi, smjör, olía, lýsi, tólg, kjöt, fiskur, sápa o. II. Brennivíns- tunna er 120 pottar = 33/., fet3 (= 1,1593 hl.). Eftir lienni er mælt hrennivín og tjara. Síldarlunna er 112 pottar = 3'/2 fet1. Tunna a/ sm/öri og annari fciti á að vega 224.

x

Handbók fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.