Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 22

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Blaðsíða 22
22 Við landmœlingu skiftist fetið í 10" á 10"'. 1 Hode er 10' (14,751 = 1 0 á hádegisbaug). Landmíla er 24000 fet; sjávarmíla eða 1 vika sjávar er 23601,96' (15 vikur = 1° á hádegisbaug). Landfræðismíla er 23642,9245' = 0,9851 landmila (eða r/i5° á miðjarðarlínu). Hingmannaleið er 5 mílur (= 37,6624 km.). Fiatarmál. 1 □míla (□ = ferhyrnings eöa kvað- rat er 10000 cngjadagsláttur á 1600 □faðma á 9 □ álnir á 4 nfet á 144 □þumlunga. Vallardag- slátta er 900 □faðmar. Kýrvöllur er 3 dagsláttur. 1 tunna lands er 11000 □álnir. [1 □míla = 56,73832 km.2; 1 vallardagsl. = 0,319153 ha.; 1 □faðmur = 3,54614 m.2; 1 Dal. = 0,394010 m.2; 1 Dfet = 0,0985 m.2] Teningsmál. 1 tenings- eða kubik(3)-faðmur er 27 álnir3 á 8 teningsfet á 1728 þuml.3 á 1728 línurs. Faðmur af brenni er l/3 faðm.3. [1 faðm.3 = 6,6778 m.3; 1 al.3 = 0,24733 m.3; 1 fets = 0,03092 m.3] Lagarmál. Eining málsins er pollur, en 32 poltar fylla teningsfet. 1 pottur er 2 merkur eða 4 pelar; tlaska er 3 pelar; kútur er 8 pottar; 1 fat er 4 uxahöluð á 6 anker á 39 polta. — Pottur af olíu eða lýsi er talinn l3/4 ®, af steinolíu lJ/2 1t, af hreinu vatni er liann 2 ®. |1 pottur = 0,96612 1.]. Tunnumál. Steinkolatunna er 170 pottar eða 8 skelfur á 22 potta = ð'/a fet3. Korntumia er 144 pottar eða 8 skeifur á 18 potta = l1/* fet3 (= 1,3912 hl.). Eftir henni er mælt korn, aldin, salt, krít, kalk o. 11. Öltunna er 136 pottar = 41/* fet3 (= 1,3139 lil.). líftir henni mælist öl, mjöi, smjör, olía, lýsi, tólg, kjöt, fiskur, sápa o. II. Brennivíns- tunna er 120 pottar = 33/., fet3 (= 1,1593 hl.). Eftir lienni er mælt hrennivín og tjara. Síldarlunna er 112 pottar = 3'/2 fet1. Tunna a/ sm/öri og annari fciti á að vega 224.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.