Jörð - 01.08.1942, Page 23

Jörð - 01.08.1942, Page 23
kvæði, eins og ]jan konia frá heiuli Magnúsár, er það að segja, að þau eru flest góð og suni ágæt. Þau bera vitni um frábæra kunn- áttu i íslenzku máli, mikla tækni íþróttamanns um ljóðagerð, víð- fefma og nákvæman skilning á mannlegum kjörum og viðfangs- efnum. En það breslur helzt á, að þau orki á lesandann með upp- runalegum skapsmunum, hvort sem er með falinni glóð eða opin- skáum eldi fagnaðar eða harms, haturs eða ástar. Um jætta standa bau að baki beztu þýðingum Matthiasar og jafnvel Steingríms, þó «8 tækni Magnúsar sé öruggari en þeirra og mistökin tvímæla- laust færri. ^JM ÞESSA síðustu og sjöttu bók þýddra ljóða, skal hér ekki ann- að sagt sérstaklega en það, að þetta er miklu meiri bók að lesniáli en hver hinna, alls 15 arkir. í þessari bók eru nokkur hinna "'estu kvæða, er Magnús hefur þýtt, og nokkrar hinna bezt gerðu býðinga hans. T kcrn Astir Thorvaldsens HORVAEDSEX kvæntist atdrei, en fyrstu tvo áratugina, sem hann átti heinia í Róm, liélt hann við ómenntaða italska konu, er skildi við mann sinn hans vegna, og átti með henni tvö og dó sonurinn í barnæsku. Kona þessi var mesta skass, og Hia vera, að Thorvaldsen sjálfur hafi átt nokkura sök á því, enda lutnaði það á honum og gerði honum lífið. dauflegt, þrátt fyrir !’a®, að allt annað léki honum i lyndi. Tæjilega fimmtugur kynnt- lsl hann skozkri stúlku af háum stigum, sem unni honum hugást- 111,1 og taldi sig trúlofaða honum. Var honum það og nærri skapi 11111 hríð, enda var því mjög haldið að honum af vinuni hans. En ungri stúlku frá Vinarborg, er hreif hann mjög fjöri og yndisþokka, en þó kom hann sér undan há kynntist hann Jheð fegurð sinni, hi Ps .l°nabandi við hana, með því að þykjast hafa lofað skozku ailny (þær hétu báðar því nafiii) að kvænast engri annarri. Skildu >dl* nieð kærteikum og hittust aftur 15 árum seinna og var þá !"e® þeini hin hlýjasta vinátta og átti Vínar-Fanny forgöngu að l'1 öllu, og virðist hún hafa verið gædd flestum beztu kvenkost- 11111 • Skozka Eanny skildi hinsvegar við ástvin sinn helsærð á hjarta l)l) einkum vegna þess, að hún gat ekki haldið uppi trú sinni . rengskap hans. Var hún hin ágætasta stúlka að mannkostum, J'huin og meiintun. Fáum árum fyrir dauða hennar hittust þau. '11 r tilstilli sameiginlegra vina, og var talið svo, að þau sættust. l'egar Thorvaldsen fluttist heim til Kaupmannahafnar frá Róm. 1,1 hann til frambúðar hremmdur af danskri aðalsfrú. J ÖRn 149

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.