Jörð - 01.08.1942, Síða 35

Jörð - 01.08.1942, Síða 35
ekkert starf er fullnumið fyrr, en það er unnið með ákveðn- um hraða, og mörg störf þarf að vinna með ákveðnum hraða lil þess, að þau séu vel unnin. Að okkur sést yfir þetta, kem- ur af því, að við berum ekki tillilíðilega virðingu fyrir vinn- unni. Það er skortur á verkmenningu. NÚ MÁ EKKI skilja orð mín þannig, að við kunnum eng- in störf til fullnustu. Mörg störf, til dæmis ýms hey- vinnustörf, kunnum við mjög vel, en við gerum okkur yfir- leitt ekki grein fyrir því, live langt nám Iggur á bak við þessa kunnáttu, t. d. að saxa og taka upp fang. Sýndu manni, sem aldrei hefur gert það, hvernig hann eigi að fara að því og láttu bann svo leika það eflir og í flestum, eða öllum tilfellum, fer það í algerðum handaskolum. Eða þá sláttur með orfi og ljá. Það er starf, sem útheimtir geysilega æfingu, þótt útyfir taki, þegar slegið er í þýfi; fullkomna æfingu í því starfi er aðeins 'iægt að fá með stöðugri æfingu frá barnæsku. Yfirleitt ger- l|m við okkur þetta ekki ljóst og þess vegna leggjum við ekki rétt mat á þau störf, sem við kunnum ekki. Við lifum á umbrotatímum, þegar allt atvinnulíf þjóðar- uniar tekur örum breytingum; við erum knúðir til þess að taka upp ný störf og starfsaðferðir, sem við ekki kunnum, en leggjum á hylluna þau störf og aðferðir, sem við kunn- lun. Við nálgumst þvi mjög það ástand að kunna ekkert til Mitar. Því gamla erum við að týna niður, en höfum ekki úert það nýja. Ef við ekki skoðum vinnuna í réttu ljósi og með tilhlýðilegri virðingu, er verkmenning okkar í algerðri úættu. Við þurfuin að gera okkur það ljóst, að öll störf þarf læra og að við þurfum að ná ákveðinni æfingu í hverju ■starfi, til þess það sé fullnumið, og að störfin þurfa um fram aHt að vera fastur liður í uppeldi kynslóðanna. Ég er varla nægilega kunnugur sjávarútveginum, öðrum uðalatvinnuvegi þjóðariimar, til þess að vera dómbær um, ^vernig ástandið er þar í þessum efnum, en ég befi það þó d hlfinningunni, að fólkið, sem vinnur við þennan atvinnu- Veg, tileinki sér fljótar nýjar starfsaðferðir, heldur en fólkið, sem vinnur í sveitunum. Ef lil vill vinnur fólkið við sjávar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.