Jörð - 01.08.1942, Side 38

Jörð - 01.08.1942, Side 38
bókum afa míns og handritum. í samnáði við frænda minn, Jón konsúl Vídalín, aflienti ég Landsbókasafninu kistu þessa, en við frændur iögðuni svo fyrir, að ekki mætti gefa neitt út af þessu fyrr, en að 50 árum liðnum. Enda kom Páll Eggert Ólason síðar til mín og spurði mig að, hvort ekki mætti liann setja í Þjóðvinafélags- almanakið fróðleik úr ritum þessum, sem ekkert gæti meitt núlifandi menn. Annars er mér kunnugt um, að fyrir löngu er liúið að raða bréfasafninu. ). Ég lief getið þess, að afi minn átti óvenjulega mikið hóka- safn. 5. Húsi því, er hann byggði í Akureyjum, hef ég lýst. (i. Snæhjörn Ivristjánsson í Hergilsey, sem þekkti síra Frið- rik vel, lýsir honum svo, að hann liafi verið góður maður, tryggðatröll, en nokkuð viðsjáll, ef þvi var að skipta; en er það nú ekki, piltar, einkenni á mörgum, er skara fram úr, að þeir þykja viðsjálir og eiga óvini? 7. Hann sá fyrir fimm vinnuhjúum sínum í mörg ár, eftir að þau voru orðin óvinnufær. Þau höfðu slofu fyrir sig ú heimili hans til dauðadags. Er þetta ekki allt likt Sigvalda presti? Síra Sigvalda er svo lýsl í „Manni og konu“, áð liann hafi verið grimmur, hréfaþjófur, undirförull og rógberi, og „af I)ókum var hann ekki ríkari en milli húsgangs og hjargálna11. Á TILFÆRI ég nú lýsingu skólameistara presti og Friðriki Eggerz: á Sigvalda „Þá þykjast Vestfirðingar gerla vita deili iá fyrirmvnd öðl- ingsins Sigvalda prests. „Við kveðmn ekki upp úr með Sig- valda prest“, segir frú Theodóra af mikilli nærgætni við afkomendur liins vestfirzka „dánumanns", er Jón Thorodd- sen hefur gert svo mikla sögu af. Vestfirzk merkis- og gáfu- kona hefur sagl mér, að ])að orð hafi farið af þeim drottins smurða, fyrirmyndinni, að hann hafi verið undirförull, ró- legur i fasi og tali, blíðmáll, einkar lagið að fara i kringum menn og koma ár sinni vel fvrir horð. Gáfaður var hann tal- inn. Jón Thoroddsen flikar að sönnu lítið hæfileikum hans 104 JÖBÐ

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.