Jörð - 01.08.1942, Qupperneq 40

Jörð - 01.08.1942, Qupperneq 40
vestfirzki, er Sigvaldi klerkur er gerður í líkingu við, ginnti jörð af manni.“ Við ættingjarnir höfuni alltaf lilegið að þessari lygasögu. Langafi minn, Eggert prestur, keypti kol af Magnúsi bónda í Tjaldanesi, Dalgeirsstaði í Miðfirði. Afsalsbrcfið var skrifað og peningarnir taldir fram á borðið — svo segir í þessari munnmælásögu —■ vottarnir gengu út, og voru þeir feðgar tveir einir eftir í stofunni og Magnús. Þeir feðgar áttu ])á að Iiafa tekið peningana og sagl við Magnús daginn eftir, að þeir befðu greitt kotið. Þessi glæpasaga er nú ekki vel Irúleg um jafn merka menn og þá feðga, sem þess utan voru auðugir eftir íslenzkum mælikvarða. Ég nenni ekki að tala frekar um þessa Gróu- sögu, en vil í allri vinsemd benda eða ráðleggja skólameist- ara að leita i veðmálabókum Dalasýslu, Mýrasýslu og Strandasýslu, því þar mun bann finna vottorð þinglesið, út- gefið af Magnúsi bónda í Tjaldanesi, þess efnis, að þeir Ball- arárfeðgar bafi greitt bonum andvirði kotsins um leið og Iiann gaf þeim afsalið. Afi minn fékk þetta voltorð bjá Magnúsi, þegar kjaftasaga þessi var komin á gang. Aðrar glæpasögur bef cg ekki heyrt um forfeður mína. Við okkur börnin var síra Friðrik bæði þýður og blíður; af fólkinu bafði bann lítil afskipti, sat á skrifstofu sinni og lagði cngum nlanni illt orð. Mér þykir svo sem afi standi nú við blið mér, og ef Iiann liefði lesið þessa grein skólameistara, gæti ég vel hugsað, að hann befði sagt eillbvað á þessa leið (orðavalið auðvitað betra): „Ho, Ho, (liann bafði þenna kæk), þetta skrif hans Sigurðar míns er að einum þriðja bluta vitleysa og að ein- um þriðja vanhugsað. Afgangurinn er afleiðing af þessu tvennu, Iio, bo.“ (Niðurlag næst.). HEIMA OG HEIMAN Frh. af bls. 151. giáfan bæri sig, eða vel ])að. Þess vegna þarf hið opinbera að eiga frumkvæðið að framkvæmdum í þessu máli, og sjá því borgið til enda. 166 jöiíd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.