Jörð - 01.08.1942, Síða 41

Jörð - 01.08.1942, Síða 41
Ólafur við Faxafen: LANDIÐ OKKAR Gönguferðir og jarðfræði i. SÚ VAR TÍÐIN, að Reykvíkingar ferðuðust ekki mikið. Það þótti Jjara skrambi löng gönguför, að fara úr miðbænum upp að Sltólavörðu, eða inn á Hlemm. Þá var farið i skemmtiför suður í Beneventum; það er undir klettunum, sem eru mót vestri á Öskjulilíðinni. En það þótti æði erfitt; vegalengin er úr miðbænum 2—3 rastir. Fyrir lið- ugum f jörutíu árum notuðu tveir slvólapiltar einn mánaðar- frísdag — íagran vordag — til þess að ganga inn að Elliða- ám. Mörgum þótti þeir liafa varið deginum fáránlega, — liefi ir annar þeirra sagt mér. Nú er orðin á þessu mikil breyting. Nú ferðast Reykvíking- ;|i’ milvið, eða réttara sagt, nú ferðast margir þeirra mikið, sér til gamans, og er það vel farið. Því oftast mun þeim tíma °g því fé, sem varið er til ferðalaga, vel varið. En þó mun það -vera oft svo, að leitað er langt yfir skammt. Það er afar algengt, að farið er svo langt i skemmti- ferðum, að meirilduta dags er setið í bifreið. Það er revndar °ftasl gaman í bifreiðum með slvemmtilegu fólki. en oft ekkert meira gaman, en með sama fólld, rétt lieima, í Reykja- vík. Ekki var það ætlunin með þessum línum, að reyna að draga llr þessum lengri ferðum, heldur hitt„ að hvetja til þess, að lara líka skemmri ferðirnar. Það er ekki erfitt, og ekki kostn- f'ðarsamt, að fara með Hafnarfjarðar-áætlunarbifreið suður a Arnarnesbáls, ganga bálsinn upp á Hnoðraholt (hæðina þar uPgaf), síðan yfir liæðina, yfir á Smalaliolt (þá hæð kalla kífilsstaðamenn Gunnhildi); siðan niður að Vífilsstaðavatni °g Vifilsstöðum, og heim þaðan með áætlunarbifreið, eða labbándi niður að Hafnarfjarðarvegi, og með áætlunarbifreið baðan. Þessi leið er 6—7 rastir, ef gengið er alla leið ofan á JÖRÐ J67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.