Jörð - 01.08.1942, Side 42
Hafnai’fjarðarveg, og mjög auðveld. Margar aðrar leiðir má
iialda heim, t. d. yfir Vífilsstaðahlíð og hraunið til Hafnar-
fjarðar og í hifreið þaðan. En livor um sig er leiðin hæg lil
sunnudags-göngufarar. Margar skemmtilegar og auðfarnar
leiðir má fara með því, að nota áætlunar-bifreiðir inn að
Elliðaám, að Lögbergi, eða í Mosfellssveit, en þessi stutta
grein getur ekki orðið neinn leiðarvísir, heldur er hér aðeins
vakið mjáls á þessu.
II.
KEMMTANALÍF Reykvikinga er fábreytl, en það cr þo
nokkur tilbreytni, ef farin er lítil gönguför, þó ekki sé
nema nokkrar klukkustundir um nágrennið. Menn afþreytast
við tilbreytni, ef ekki fylgir lienni alllof mikil áreynzla. Til-
breytnin auðgar andann, þ. e. hún lyftir undir hugmynda-
flugið, en það flug er hverjum einum þægilegt, því það lyftir
lionum yfir smámuni daglega lifsins.
Margt má fleira telja gönguferðum til gildis, en hér verðui'
gert, og skal hér aðeins einu við bætt: þær hæta loftslagið.
Þetta er ótrúlegt, en samt satt. Því hvað er heilt og livað er
kalt? Það er aðallega það, sem okkur finnst, og livað okkur
finnst, fer eftir því, hvernig við erum fyrir kallaðir, eða
hverju við erum vanir. Það er auðvitað, að til er svo Iiei 11
veður eða kalt, að ekki verði um deih. hvort það sé. En það
er algengt, að heyra lalað um, að það sé skramhi kalt, þó það
sé „ekki kalt á mælinn“. Kenna menn þá um raka loftsins,
vindinum eða einhverju öðru, þó raunverulega séu þeir, sem
þetta tala, hara að lýsa sjálfum sér: að þeir séu menn, sein
hafi innisetur, og hafi lítið lireyft sig þann dag. Sjómenn, og
annað fólk, sem vinnur starf sitt að jafnaði undir heru lofti,
kallar flest veður sæmilegt. Það liefur sigrað í baráttunni
við svala veðráttu landsins; fyrir því er liún ekki lengur köld.
Það hefur því sama sem hætt veðráttuna, og ma segja uin
slíkt fólk, að það sé í sannleika synir og dætur lands vors
með kuldalega nafnið.
En við hin, sem vinnum verk okkar að mestu í húsUm inni.
þurfum að venjast loftslaginu, að það verði okkur semþeim, ei'
uti starfa. Við þurfum að hafa úr okkur hrollinn, en reynslan
168 JÖBÐ