Jörð - 01.08.1942, Side 50

Jörð - 01.08.1942, Side 50
Ánthony Hope: SAGA Synd biskupsins á Modenstein (NiÖurlag.) G MENN hans lilupu allir út, án þess lífvarðarmennirnir gerðu neitl til að stöðva þá; þeir hlupu til liesta sinna og þeystu á eftir greifanum sem mest máttu þeir. En hann reið á stökki í áttina til Zenda-horgar, og allur hópurinn dembd- ist suður lilíðina og gegnum horgina, og vöktu þeir nú bisk- upinn á Modenstein af nýju. Hann bylli sér i Jivilunni og undraðist slíka þrætareið. En þeir geystust upp lilíðina and- spænis og komu til Feslenburg-kaslala á móðum og lúnum liesíum. Þeir þustu inn, og svo var brúin dregin upp og nú stóðu þeir þarna innan við múrinn og gláptu liver á annan og spurðu hver annan, hvað liúsbóndi þeirra Jiefði gert, og livaða kvenmann hann liefði verið með, innvafinn i ábreiðu. En hann hvarf upp stigann og fór inn í lierbergi í hliðar- turninum. Það snéri úl að dikinu. Þar lagði hann Ósru jirinsessu á legubekk, stóð þar yfir henni og lamdi annarri hendinni ofan á tiina og sór hástöfum: „Svo sem guð er yfir okkur, Zenda skal ég eignast. Og það skal verða eiginmaður hennar, sem liún lýsir yfir í Strelsau, að sé svikahrappur!“ Ilann taut niður og lyfti ábreiðunni frá andliti hennar. En liún hvorki hreyfði sig né talaði og ojinaði ekki augun. Hún liafði faltið í ómegin á leiðinni og vissi því ekkert hvað fyrir hana hafði komið, né hitt, að liún var var nú komin í Festenburg-kastalá á vald ofstopamanns. Þarna lá hún þögul og föl og Nikulás greil'i stóð yfir lienni og nagaði neglur sínar. Og nú leið að miðnætti. BISKUPINN á Modenstein varð mjög óþolinmóður, þegar hann var vakinn í þriðja sinn. Hann var skapbráður og hafði lagt á sig mikið hænahald og meinlæti, lil þess að skapið næði ekki valdi á honum. En nú var lumn reiður og syfjaður 17G JÖRD

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.