Jörð - 01.08.1942, Síða 51
i senn og hann lél sér því ekki strax skiljast liina hroðalegu
fregn, sem gestgjafinn sagði honum titrandi og stamandi
i náttmyrkrinu. Hann sagði frá því óttasleginn, að þjónustu-
mær hefði komið klæðlítil og másandi ofan frá Zenda-kast-
ala og sagði tiðindi, — livort sem þeir vildu trúa lienni eður
ei, — og þó, hún gat varla trúað því sjálf, þótt liún hefði
séð það með eigin augum út um gluggann sinn. Nikulás
greifi á Festenhurg hafði komið í kástalann um kvöldið og
talað við Ósru prinsessu, og síðan (þeir gátu lýst hana lyg-
ara, ef þeim sýndist svo) liafði hann numið prinsessuna
a hrott og reitt liana dauða eða lifandi til Festenhurg. Þjón-
líslumennirnir höfðu orðið lostnir undrun og skelfingu og
hermenirnir voru viti sinu fjær, voru kjaftforir og hótuðu
að safna tin þúsund manna liði í Strelsau og skilja ekki eftir
stein yfir steini í Festenburg og fleira sögðu þeir. En þrátt
fyrir öll stóryrðin hafði ekkert orðið úr framkvæmdum, og
prinsessan var enn í Festenburg; dauð eða lifandi vissi
enginn. Og loks liafði enginn nema þessi veslings þerna haft
vit á því að Iilaúpa niður í horgina, til að láta vita, hvernig
komið var.
Biskupinn á Modenstein reis upp i rúmi sínu og öskraði
kreint og beint að gestgjafanum:
»Eru þá engir menn í borginni, sem geta barizl, fíflið þitt?“
>,Engir, engir, herra, — ekki við greifann. Nikulás greifi
er hræðilegur maður. Guð gefi, að hann sé ekki húinn að
drepa prinsessuna."
„Legðu á hestinn minn,“ sagði biskupinn, „og verlu snar
1 snúningum.“
Og hann spratt fram úr rúminu með leiftrandi augum.
Biskupinn var ennþá ungur maður, nokkuð yfir þrítugt, og
kann var aðalsmaður af Hentzau-ættinni gömlu. Nú er því
sve háttað um þá Hentzau-frændur (þeir koma víða við
s,)gur) að sumir þeirra eru góðir, en aðrir vondir. Þeir góðu
°ttast Guð, en þeir vondu ekki, en hvorirtveggja óttast ekk-
ei'l annað i heiminum. Þeir hætta ]>ví lífi sinu eins og aðrir
niei)n tvískildingi, hæði í illum og góðum tilgangi. Biskup-
11111 klæddist hrókum og stígvélum, setti á sig svartan hatt
JÖRÐ 177