Jörð - 01.08.1942, Síða 51

Jörð - 01.08.1942, Síða 51
i senn og hann lél sér því ekki strax skiljast liina hroðalegu fregn, sem gestgjafinn sagði honum titrandi og stamandi i náttmyrkrinu. Hann sagði frá því óttasleginn, að þjónustu- mær hefði komið klæðlítil og másandi ofan frá Zenda-kast- ala og sagði tiðindi, — livort sem þeir vildu trúa lienni eður ei, — og þó, hún gat varla trúað því sjálf, þótt liún hefði séð það með eigin augum út um gluggann sinn. Nikulás greifi á Festenhurg hafði komið í kástalann um kvöldið og talað við Ósru prinsessu, og síðan (þeir gátu lýst hana lyg- ara, ef þeim sýndist svo) liafði hann numið prinsessuna a hrott og reitt liana dauða eða lifandi til Festenhurg. Þjón- líslumennirnir höfðu orðið lostnir undrun og skelfingu og hermenirnir voru viti sinu fjær, voru kjaftforir og hótuðu að safna tin þúsund manna liði í Strelsau og skilja ekki eftir stein yfir steini í Festenburg og fleira sögðu þeir. En þrátt fyrir öll stóryrðin hafði ekkert orðið úr framkvæmdum, og prinsessan var enn í Festenburg; dauð eða lifandi vissi enginn. Og loks liafði enginn nema þessi veslings þerna haft vit á því að Iilaúpa niður í horgina, til að láta vita, hvernig komið var. Biskupinn á Modenstein reis upp i rúmi sínu og öskraði kreint og beint að gestgjafanum: »Eru þá engir menn í borginni, sem geta barizl, fíflið þitt?“ >,Engir, engir, herra, — ekki við greifann. Nikulás greifi er hræðilegur maður. Guð gefi, að hann sé ekki húinn að drepa prinsessuna." „Legðu á hestinn minn,“ sagði biskupinn, „og verlu snar 1 snúningum.“ Og hann spratt fram úr rúminu með leiftrandi augum. Biskupinn var ennþá ungur maður, nokkuð yfir þrítugt, og kann var aðalsmaður af Hentzau-ættinni gömlu. Nú er því sve háttað um þá Hentzau-frændur (þeir koma víða við s,)gur) að sumir þeirra eru góðir, en aðrir vondir. Þeir góðu °ttast Guð, en þeir vondu ekki, en hvorirtveggja óttast ekk- ei'l annað i heiminum. Þeir hætta ]>ví lífi sinu eins og aðrir niei)n tvískildingi, hæði í illum og góðum tilgangi. Biskup- 11111 klæddist hrókum og stígvélum, setti á sig svartan hatt JÖRÐ 177
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.