Jörð - 01.08.1942, Side 52
með blárri fjöður og gaf sér ekki tima til að fara í annað
en skyrtu og steypa yfir sig kápu. Og áður en tíu mínútur
voru liðnar, var hann kominn á hestsbak framan við gisti-
bússdyrnar. Hann leit snöggvast á vandræðalega mannþyrp-
inguna umhverfis, gerði hnykk á liöfuðið og vipru á vörina,
og með því sagði hann fullgreinilega ;álit sitt á þeim, og liann
kvaðst þakka Guði fyrir, að þeir teldust ekki til biskupsdæm-
is lians. Svo Jileypti hann gæðingnum eftir götum hæjarins,
áleiðis til Festenburg-kastala, með sverð við hlið og skamm-
byssur við hnakkinn. Hann sneri J)ví brott frá blöðrurunum
og veifiskötunum og reið einn upp hliðina. Hjartað harðisl
ört í hrjósti hans, og hann sagði við sjálfan sig:
„Sjaldan hýðst þjóni kirkjunnar slíkt tækifæri.“
Hann kom að brúnni á kaslaladíkinu einmitt þegar klukk-
an sló hálf eilt. Brúin var uppi. En hiskupinn hrópaði og
varðmaður kom fram í hliðið handan díkisins, og vegna
|)ess hve kvöldið var hjart, lá hann mjög vel við skotmiðun.
„Skammbyssan mín horfir beint á hausinn á þér,“ hrópaði
hiskup. „Ég er Friðrik frá Hentzau, það er að segja, ég er
hiskupinn á Modenstein, og ég slcora á J)ig að hlýða mér,
ef J)ú villt heita hlýðinn sonur heilagrar lcirkju. Byssa mín
er hlaðin og miðar á hausinn á J)ér.“
Varðmaðurinn J)ekkti hiskupinn, en hann Jækkti líka greif-
ann, húsbónda sinn.
„Ég J)ori ekki að láta hrúna niður falla án skipunar frá
húshónda mínum,“ stamaði liann.
„Þá ert J)ú steindauður, áður en þú getur snúið þér við,“
sagði hislcup.
„En slepp ég, ef ég set hrúna niður, herra?“
„Já, svo skal vera. En ef Jni setur hana ekki strax niður,
mun ég skjóta J)ig og varna þér siðan kristilegrar grcftrun-
ar. Niður með hana!“
Varðmaðurinn lét hrúna síga niður, J)ví að hann óttaðist,
að biskupinn mundi torlíma hæði líkama hans og sál. Bisk-
upinn hljóp nú af haki og hljóp yfir hrúna með hrugðið sverð
í annari hendi, en skammhyssu i hinni. Hann skundaði inn
í forsalinn og hitti J)ar stóran hóp af mönnum Nikulásar
178 jörd