Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 56
nam hann slaðar og leit í augu lienni. Hún svaraði nieð
brosi. Þá varð dauðaþögn i herberginu um stund, og á þeirri
sömu stund liljóp biskupinn á Modenstein upp sligann.
Ösra heyrði fótalakið og vonarbjarma brá fyrir i augum
hennar. Greifinn heyrði það líka og hætli við að liöggva.
Bros færðist á varir lnms. Hann var því feginn, að einhver
kom, sem hann gat drepið í bardaga, því að honum féll það
mjög illa að þurfa að vega liana, án þess liún hæri sig á móti.
Samt þorði lumn ekki að láta liana sleppa, því að þá mundi
hún úthrópa svik hans á Strelsaurgötum. Fótatakið færðist
nær.
Hann lét sverðið falla á gólfið og réðisl á liana. Hún hljóð-
aði, en liann lók fyrir munn heuni og tók utan um liana. Hún
gal litla mótstöðu veitt og hann bar liana hratt yfir gólfið
að hurð í veggnum. Hann hratt hurðinni upp — hún var
mjög þykk og þung og kastaði stúlkunni á steingólfið.
Þarna var lítið herhergi, hátt undir loft, og aðeins einn lílill
gluggi hátt uppi, og skein tunglsljósið dauflega þar inn um.
Hún stundi af sársauka, þegar hún kom niður. Rn liann
snerist óðara á hæli og skellti aftur hurðinni. Um leið og
hann snéri sér við, heyrði hann einhvern fleygja sér af afli á
hurðina. Hún var sterkhyggð og maðurinn kastaði sér tvisvar
á hana með öllum kröftum. Loks lét hún undan og hrast og
hiskupinn á Modenstein hentist lafmóður inn í herhergið.
En hann sá prinsessuna hvergi, aðeins Nikulás greifa, sem
stóð með hrugðið sverð í hendi framan við hurðina i veggn-
um, glotlandi djöfullega.
Biskupinum á Modenstein þótti jafnan síðar l'yrir því
að tala um það, sem nú gerðist, og sagðist alltaf harma það
fremur en hitt; það væri hryggðarefni manni, sem gegndi
heilagri stöðu, að þurfa að grípa til veraldlegra vopna. En
konungur knúði hann fast til að skýra frá öllum þessum
atburðum," og prinsessan þreyttist aldrei á þvi að segja frá
j)ví, sem hún vissi, né að hlessa alla biskupa vegna þessa
eina biskups á Modenstein. Samt ásakaði biskupinn sjálfan
sig, og er j)að liklega mála sannast, að jiað gerði hann ekki
vegna verlcsins sjálfs, sem var ill nauðyn, heldur vegna
182 jöbp