Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 65

Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 65
| ANDLEG VIÐHORF Bókstafurinn og andinn SÍÐASTA liefti „Ganglera“, timarits íslandsdeildar Guðspekifé- lagsins, flytur erindi eflir ritstjórann, Gretar Fells, með ofan- greindri yfirskrift. Uin efni þess segir ritstjórinn á öðrum stað í heftinu, a'ð þar sé uni að ræða „alger aðalatriði“ i skilningi trúar- hragða. Og er það sizt fjarri sanni. En með því að erindið gefur auk þess nokkur sérstök tilefni til athugasemda og rökræðu frá kirkjulegri hlið, vill JÖRÐ vikja lítið eitt að einu mikilvægu at- i'iði þess. Uppistaða erindisins er, að tákn og líkingar séu helztu skýr- ingartæki trúarbragða, „óhjákvæmilegt, þegar um er að ræða rök tilverunnar og eilifðarmálin“, og telur höf. það „eina aðalorsök hins mikla fráhvarfs", að trúarbrögðin hafi „steinrunnið“ í „bók- slafs“meðferð „óinnblásinna“ manna. Þetta mun allt mála sannasl. I Ijósi þessara sanninda verður það því að vissu leyti óvænt, og víirla samrímanlegt þeim, er höf. fer að bera saman guðshugmynd- lr „eingyðistrúar“ og „algyðistrúar" og talar um hina fyrrnefndu sem vanþroskaða i samanburði við hiná síðarnefndu. Guð sé tal- hm „persónulegur" og „greindur frá .... því, sem hann á að hafa slcapað". Mejra að segja sé hann talinn „karlkyns“ (sbr. boðskap •lesú Krists um Föðurinn). Hins vegar liafi þó ýmsir kristnir spelc- mgar, eins og t. d. sr. Helgi Hálfdánarson í barnalærdóinskver- >nu, slcilið, að Guð muni vera „ópersónulegur" andi. Með þessu, og frekari umræðu sinni að þvi lútandi, snýst höf. skyndilega, og vafalaust óafvitandi, þvert á móti því, er hann hóf ’nál sitt með. Hann ræðst á likingamálið, sem notað er um hinn „ótalc- niarkaða“, eilifa anda, til þess að gera mönnunum hann aðgengi- legan. Líkingamál þetta er trúartileinlcun mannsins liið sama og nieltingarvökvarnir eru líkamlegri næringu hans. Hugtakið „óper- sónulegur Guð“ er algerlega heimspekilegt (að elcki sé sagt ger- samlega óskiljanlegt) — m.ö.o. svo langt frá skáldlegri líkingu, sem franiast má verða. Vera má, að það sé gott til alhliða tileinkunar að réyna — en af hversu veikum mætti! — að setja sér fyrir sjónir °‘nnig þessa harðbókstaflegu heimspekiskýringu á guðdóminum. hvílíkur steinn i andlegan maga neytandans út af fyrir sig — °f ekki yrði breytt í brauð við lílcing Jesú: Faðir — þessa æðstu °8 sönnustu og frjóustu allra líkinga — þenna eilífa fagnaðar- hoðskap! Andspænis hinni „persónulegu" guðshugmynd setur höf. svo hina Jörð 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.