Jörð - 01.08.1942, Side 80

Jörð - 01.08.1942, Side 80
Bækurnar, sem mest eru lesnar í leyniþjónustu Japana. Bókin lýsir framkomu Japana í her- teknum löndum, hvernig þeir mergsjúga þjóSiýrnar og nota til þess ótrúlegustu a'öferðir. Bókin er merkileg heimild og spennandi eins og reyfari. Anna Iwanowna, æfisaga lconu Höyers í Hveradölum; snildar- lega skrifuS bók. Bókin er aS veröa uppseld. En frúin hefur skrifaö framhald þessarar bókar, sem verður gefiö út á ís- lenzku strax og þess er kostur. í útlegð, framhald af bókinni „Þegar drengur vill“. Sagan gerist á Korsíku. Aðalsteinn Sigmundsson kennari þýddi. María Stúart. Bókamenn, bókasöfn! Náið í þessa bók, áður en þaö er of seint. Þér þurfið að eignast hana hvort sem er. íslenzkir sagnaþættir, eftir Guðna Jónsson, koma í bókaverzl- anir næstu daga. Það er 3. hefti og lok I. bindis. Bókaverzlun ísafoldar. „Einu sinni var sápu hent í augað á mér í húsi, er þekkt var að reimleikum .... og ég get ekki ætlað samverkamanni mínum viö rannsóknina, að hafa haft prett i frammi. Hann einn var viöstadd- ur.“ — Huxley: „Það hefur oft komið í ljós við rannsókn, að XXX JÖRÐ J

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.