Syrpa - 01.06.1914, Side 35
MAGNHILDUR.
Saga eftir Björnstjerne Björnson.
J. G. Hjaltalín þýddi
Landið er með háum, bröttum
íjöllum. Yfir þau er hverfandi ó-
veður að líða. Dalurinn er þröngur
og í sífeldum bugðum. Eftir hon-
um rennur straumhörð á, og með
fram lienni liggur vegur. Hærra
uppi í lilíðinni eru bæirnir, flest
lág og óináluð hús, en mörg 1
þyrping; uinhverfis þau má líta
slegið hcy og hálfgróna akra.
Þegar kemur framhjá sfðustu dal-
bugðunni blasir við spegilsléttur
fjörðurinn: Þokan sem grúfir sig
yfir hann, hcfst smátt og smátt í
loft upp, uns hún samblandast ský-
junum.
Fjöllin umkringja liann svo á alla
vegu, að liann virðist sem stöðu-
vatn væri.
Á veginum skröltir léttivagn, á
fremra sæti lians má líta, regnkápu
og suðvesti og undan því gægjast
skegg, ncf og gleraugu. Ferðakista
er bundin við aftara sætið, uppá
hcnni situr fullbroskuð flutnings-
stúlka, með sjal á herðum, á fót-
unum sem liún veifar sitt á hvað
hefir hún afkáralega skó. Iiún hef-
ir báðar hendur inn undir sjalinu.
Alt í einu tckur liún viðbragð og
iirópar:
“Magnhildur! Magnliildur!”
Ferðamaðurinn snéri sér við og
sá háan og skörulegan kvenmann
í síðj'i regnkápu, ganga framhjá.
Undan hettunni sem dregin var
niður fyrir höfuð hennar, sá hann
bregða fyrir langleitu cnn fíngerðu
andliti. Hann sá að hún stansaði
og horfði fi'amundan sér, og hefir
hún efalaust tekið eftir því, hve
mikið hann starði á liana, og roðn-
aði undan tilliti hans.
“Eg kem undireins inneftir, þegar
eg er búin að koma hcstinum inn,”
kallaði stúlkan sem á vagninum
sat. Þau óku áfram.
“Heyrðu góða, hver var konan?”
spurði ferðamaðurinn.
“Hún er kona söðlasmiðsins nið-
ur á eyrinni,” var svai'að.
Klukkutíma seinna voru þau
komin svo langt, að þau sáu fjörð-
inn, og fi'emstu liúsin á eyrinni.
Stúlkan stöðvaði hestin, og stökk
ofan af vagninum, lagfærði föt sín,
strauk óhreinindin af liestinum.
Rigningunni var stytt upp, hún
tók sjalið, lagði það saman, og gekk
frá því í litlum kassa sem var fram-
arlega á vagninum. Því næst stakk
hún höndunum undir höfuðfatið