Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 36

Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 36
226 SYRPA m til að lagfæra liárið, scm liékk í smá flækjum niður með kinnunum. “Hún var cinkennilcg að sjá kon- an sem við mættum,” sagði ferða- maðurinn, og benti til baka. Stúlkan stöðvaði hestinn og stökk eitthvað fyrir munni sér, en greip svo fram í fyrir sjálfri sér og sagði: “Manstu eftir skriðunni sem við fórum framlijá á fjallinu, hérumbil tvær mílur héðan.” “Eg fór framhjá svo mÖrgum skriðum.” “Já, en Jiað var kyrkja öðru megin Við þessa.” “Var ]>að ekki gömul skriða.?” “Jú; það er langt síðan liún féll, þar bjuggu foreldra hennar. Skrið- an gjöreyddi bænum. Um það leyti var liún átta til níu ára gömul. Foreldrar hennar og syst- kini og alt sem lifandi var lést, nema hún ein komst lifandi af. Þegar fólk kom að, fanst hún í öng- viti hinu megin við ána, þangað hafði skriðan borið hana.” Ferðamaðurinn varð hugsi. “Hún hlýtur að vcra tii einhvers ætluð,” sagði liann að lokum. Stúlkan leit upp, og bcið lengi, en augnaráð þeirra mættust ekki. IJún scttist á kistuna, og þau liéldu áfram. Dalbotninn varð breiðari cftir því scm nær eyi inni dró. Bæirnir lágu niður á sjálfu sléttlendinu. Til liægri var kyrkjan og kyrkjugarð- urinn umhvcrfis liana, töluvcrt þar fyrir neðan lá cyrin, sjóþórp með fjölda liúsa. Flest þeirra voru ein- iyft, livít eða rauð-máluð, eða þá als ekki máluð. Nokkrar bryggjur voru fram með sti-öndinni. Rcykjarstrokan sást úi’ einu skipi, en við ármynnið dálítið iengra í burtu, var verið að ferma tvö göm- ul barkskip. Ivyrkjan var ný, bygð eftir gam- alli norskri trékyrkjugerð. Fcrða- maðurinn hafði auðsjáanlega gott vit á því. Hann stansaði og virti liið ytra útlit liennar íyrir sér um stund. Steig síðan úr vagninum, og gekk í gegnum hliðið og upp að kyrkjudyrunum. Alt var opið, bæði lilið og dyr. Hann var ekki fyr kominn inn, en byrjað var að hringja; og sá hann í gcgnum dyragáttina brúðför koma frá þorpinu. Þegar liann kom út aftur, var hún nærri komin að kyrkjugarðshliðinu. Og uppvið það stóð liann meðan hún fór fram hjá. Brúðurinn var ung stúlka, kring- lulcit og þéttvaxin. Allar brúðar- meyjarnar voru livítklæddar með hanska á liöndum. Engin þeirra þorði að líta á hinn ókunna mann, nema ef vcra skyldi útundan sér. Ekki var lrægt að scgja að nein þeirra væri vel vaxin flestar voru þær lotnar, cin þefrra var innskeif. Karlmennirnir komu á cftir, mcð gráa, brúna og svarta flókahatta á liöfðinu, í síðum frökkum, kjólunr eða stutt-treyjum. Iiárið höfðu flestir þcirra snúið í lrnút fyrir ofan cyrað. Þcir sem liöfðu skeggi safnað létu það vaxa á og undir hökunni. Andlitin voru Jrarðlcg, varirnar voru óhreinar og ljótar, munnvikin Jituð af tóbaJei og af mikilli tóbaks- notkun. Sumir virtust lrafa bólgn- ar kinnar af sömu ástæðu. Ferðamanninum varð ósjélfrátt að liugsa tii hennár; stúlkunnar í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.