Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 43

Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 43
kAGNHILDUR 233 höfðu orðið þess vör einn sunnudag undir sálmasöng að Skarlie liafði fögur hljóð, og góða söngrödd, eftir það varð liann iðulcga að skemta með söng sínum. Þessi útlendu lög hljómuðu þarna í fámenninu eins og frá fullkomnari tilvei'u, frjálslegri kringumstæðum, og öflugri framkvæmdum, þau áhrif hóngu eins skýbólstur yfir hug- skotsjónum hennar. 3?au voru hinar fyrstu inyndir sem vöktu nokkra virkilega löngun eða þrá. —Það væri einnig óliætt að full- yrða, að það hafði verið í fyrsta skifti sem hún var þess vör livað söngur væri. Ilún fann til þess einu sinni, þegar hún var að æfa sig undir það að syngja eftir nót- um, að þessi laglausi söngur, væri eins og vængjasláttur í búri, og að hann flögraði eftir veggjunum, dyr- unum, með stöðugri enn árangurs lausri þrá.—Já, að lokum virtist henni hann vera eins og köngulóar vefur, ofinn yfir innanstoksmun- ina. Með lians söngva gat hún setið alein úti, meðan hún raulaði þá fyrir munni sér, runnu liinir marg- víslegu litir skógarins saman í eina heild, eða eina mynd, eftir því hafði hún aldrei tekið áður. Hinn sterki litur og hið þétta lauf á trjátoppun- um, og hin heiðbiáa fjallahlíð, virt- ist að miklu leyti yfirbuga hana; lækjarniðurinn hafði aðdráttarafl. Hitt sem liafði mikil áhrif á Magn- liildi og gagntók hana að þessu sinni, var frásaga hans, um orsök- ina til þess, að liann varð haltur. Hann liafði á sínum yngri árum bjargað 12 votra gömlum svein, út úr brennandi liúsi, lionum varð fótaskortur, svo liann féll undir liið hrynjandi hús, með piltinn í fanginu. Báðir voru þeir drcgnir fram, pilturinn als ómeiddur, enn Skarlie með biotinn annan fótinn. Hann var nú orðin að mikilsmetn- um manni í Vesturheimi. I-lann átti að lifa, “honum hefir verið ætlað eittlivað hlutverk.” Þessi endurminning.! Hugsanin um liennar eigin hlut- verk, liafði hingað til legið í vetrar búningi kirkjugarðsins, í átakan- legum klukknaldjómi, nístandi frosti og særandi gráti. Hún liafði verið dimm og skuggaleg. Nú fluttist hún yfir í hinar risa- vöxnu stórboi'gir, hinum megin Jiafs. Við liafið, innan um skip, brenn- andi liús, söngva og stórfcngleg ör- iög. Uþpfrá þessu dreymdi hana, liið tilætlaða lilutverk sitt, sem eitt- hvað stórt og mikið, enn í fjarlægð. III. Síðla sumars voru þær fermdar allar þrjár stúlkurnar, þeim fanst það öllum sjálffeagt að það sem þær varðaði mest væri klæðnaðurinn sem þær mundu fá fyrir þennan hátíðlega dag. Ennþá liafði Magnhildur ekki fcngið klæðnað sem sniðinn og saumaður hafði verið fyrir liana, skyldi hún fá einn slíkan að þessu sinni. Nei! Dætur prestsins fengu nýja silki kjóla, hún fékk umsaumaðan gamJan svartan kjól sem var orðin oflítill frúnni. Hann var of stuttur og þar að auki of þröngur um mitt- iö; enn liún gaf því varia nokurn gaum. Hún fékk einnig lítin silki vasaklút sem kenslukonan hafði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.