Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 44
234
SYRPA
átt, hversdagssjal frúarinnar var
iienni iánaö, og glófar af kenslu-
konunni.
Undirbúningur hennar innri
manns var ekki betri enn hinn ytri.
Dagurinn leið hægt og góölega
án nokkra sérstakra breytinga.
Kristilegar athafnir voru um hönd
hafðar á prestsetrinu, og víðast
hvar í bygðinni.
Gamail og góður vani.
Presturinn gaf kaleikinn, dáiítið
var grátið, meðan á atliöfninni stóð
eftir messu var borið vín á borð, og
síðan var farið að minnast á l>að
hvað af Magnhildi mundi verða.
Það hafði þau áhrif á hana að hún
fór út, undireins, að kaffidrykkj-
unni aflokinni, til bess að gcta ver-
ið ein og útaf fyrir sig.
Ilún starði á liina breiðu steina
og sandrák í liinu skógivaxna fjalli
og að lokum á hina feyki auðn á
miðju sléttlendinu; þar liafði bú-
garður foreldra licnnar staðið.
látlu systkini hennar stóðu mcð
ljósu afidlitin hvert við hliðina á
öðru. Hún sá cinnig móðir sína;
liið liunglyndislegavaugnaráð licnn-
ar livíldi á lienni, liún sá drættina
í kringum munninn. Ilin þýða
rödd hennai' og hljómfagri sálma-
söngur bergmálaði alt í kringurn
liana. Þau liöfðu einmitt í dag
sungið í kirkjunni cinn af þeim
sálmum sem hún var vön aö syngja.
Faðirinn var aftur seztur á bekk-
inn, við silfui'smíðar sínar, og mátti
hann með sanni kalla meistara í
þeir'ri grein. Bók eða blað lá hjá
lronum, við og við slepti hann
vinnu sinní, las kafla í bókinni.
eða fletti í blaðinu, þess á milli
snéri irann andlitinu, iangleitu og
fíngerðu, og horfði framar í stofuna
og á fólkið sem inni sat.
Afi ganrli og amma sátu í næstu
stofu, arnma að leita að góðutn bita
handa Magnhildi enn garnli maður-
inn að segja lrenni skemtileg æfin-
týr; hundurinn lá við eldinn úfinn
og grár. Ýlfur lians var síðasta lif-
andi röddin sern hún lreyrði á bak
við sig, er skriðan bar hana í burtu.
llinrr voðalegi dagur myrkti aftur
barndóms endttrrninningar hennar
rneð kolsvartri nótt, ]>rumum og
jarðskjálfta. ITún liuldi andlitiö
í höndum sér og fór að gráta.
Vísur söðlasmiðsins liðu um huga
lrennar f vaggandi hljóðöldum
eins og söknuður. óljósar rnyndir
lrinna hálfskildra vísna og frásagna
sem hún oft og eirratt lagði ranga
rneiningu í, urðu til þess að víkja
þeirn á brott. Þreytt af löngununr,
áhrifum og lrugsunum dagsins,
alslaus og yfirgcfin féll liún í værðar
svefn.
Unr kveldið kom Rannvcig; þær
lröfðu kynst við undirbúning
fermingarinnar. Hún var þjónustu
stúlka í nágrenninu, enn vegna há-
tíðadagsins, liafði lrún fengið sig
lausa. Hún hafði frá fjölda af
ástasögum aö segja þarna úr bygð-
inni, og hinar saklausu og ófróðu
yngismær á prestsetrinu horfðu á
lrana urrdrandi, enn tóku samt vel
eftir. T>að var lienni að kenna að
slitnaði gat á kjól yngri dóttur
prestsins.
Rannveig hentist niður brekkur-
nar með frábærilcgum lrraða, enda
varð hún oft að gjöra það lrvað
eftir annað, og svo fékk lrún hinar
á eftir.
Síðan kom lrún oft á kveldin að
lokinrri vinnu. Þau glöddust öll