Syrpa - 01.06.1914, Page 45
MAGNHILDUR
235
af hinu óstjórnlega umburðarlyndi
liennar.
Hún var hraust og feit sem folald,
enn liafði varla föt itl að liylja lík-
ama sinn, því hún var stöðugt að
iífa ]>au, og endalaust erfiöi hafði
liún mcð lu'irið sem ávalt vildi liggja
framan í andliti hcnnar. Af þeirri
einföldu ástœðu að hún aldrei liafði
sctt ]>aö upp, svo vel mætti lieita.
Þegar liún liló, og ]>að gjörði hún
afar oft, sá það á milli tannraðanna,
hvítra scm í rándýri, langt niður í
liáls hennar.
Skarlie kom aftur um liaustið, og
var mikill munur á því hveínig lion-
um var tekið í l>etta skifti eöa liið
fyrra. Þær stóðu allar við sleða
lians og báru inn flutninginn, ]>ótt
hann brosandi mælti því á móti.
Þær hlógu meðan hann var að fara
úr yfirliöfninni frammi í ganginum.
Það rigndi yfir hann hverju -
spursmálinú, á fætur öðru, er þær
í fyrsta skifti sátu lijá honum í
vinnustofunni, um efasamar og ó-
ljósar cndurminningar úr sögum
hans frá fyrri tíma, einnig um hitt
og annaö sem þær héldu liann fær-
an um að skýra og scgja frá.
Um fáa hluti þarna í sveitinni
liafði hann sama álit og almenning-
ur, enn ef mælst var til frekari út-
skýi'inga, dró hann sig i lilé mcð að
snúa öllu í gaman.
Enn væri hann einn með Magn-
hildi, talaði hann frjálslcgar; í
fyrstunni fór hann hægt og varlcga
enn eftir því sem á lcið tók hann
dýpra í árina.
Aldrci liafði liún sett út á neitt
í fari þeirra, sem hún hafði umgeng-
ist, Nú var liún farin að hlægja
með honum yfir síðustu ræðu
prestsins eða þá að lctilcgu lifnað-
arháttum hans. Einnig yfir engi-
sprettu iðjusemi frúarinnar, henni
var annað ómögulegt, því hann
sagði svo hlægilcga frá því. Meira
að segja l>ru> var farin að lilægja að
gulu kringlóttu höfðunum viri-
stúlkna sinna og að “fituværð”
kenslukonunnar. Spaugið var
lienni svo aldcilis nýtt og óþekt.
Enn hún gætti þess ekki að ein-
mitt þctta gaman, var smátt og
smátt aö uppleysa jai'ðveginn alt í
kringum hana.
Þessa algcnga svcitar venju sem
mjög er notuð til stunda styttingar
að kenna ungum stúlkum um ástir
snéri nokkur óvænt á móti Magn-
liildi. Eólkið var farið að kalla
hana konu söðlasmiðsins, af því
liún sat ávalt hjá lionum, það barst
honum til eyrna, og hann byrjaði
undircins að kalla liana “konuna
sína” “háu grannvöxnu konuna
sína” og “afar ungu konuna sína.”
Þctta sama sumar fóru dætur
prestsins til bæjarins, til fullkomn-
ari mentunar, ‘ enn kenslukonan
varð samt sem áður eftir.
Seinna um haustið kom söðla-
smiðurinn aftur til að ljúka við
verk sitt. Magnhildur var oftar en
nokkru sinni áður ein lijá lionum,
hann var líka skemtilegri en nokk-
ru sinni fyr. Sérstaklega var ]>að
einn liður af spaugi sínu, sem hann
endurtók livað eftir annaö, og það
var að ferðast liringinn í kringum
hnöttinn með “ungu konuna sína.”
Þaö komu fyrir feiki mörg óhöpp
margt og mikið undursamlegt sáu
þau, sem liann útskýrði greinilega
og var l>ess sannarlega vert að upp-
lifa.
Enn þó var spaugilegast of öllu,