Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 48
238
SYRPA
vildu ekkort meij'a liai'a með liana
að gjöra.
Þegar kenslukonunni var sagt
frá málavöxtum, var'ö liún algjör-
iega ósammála frúnni, “sem ómög-
ulega gat skilið Magnhildi, cnn það
gat hún (kenslukonan) svo dæma-
laust vel. “Hann var andlegur at-
gjörvismaður, jcgulega gáfaður.
Ilann var ríkur og kátur, dálítið
viðbjóðslegur, cnn það var ekki
tekið svo mikið til ]jcss niður á
cyrinni. (Iiennar óbreyttu orð.)
Og í þeim anda, talaði liún við
Magnhildi, begar þeim loks liepn-
aðist að ná í hana, hún var útgrát-
in og byj'jaði aftur að gráta enn
mælti ckki orð frá munni.
jPrcsturinn lát í ijösi með fájjm
oröum við söölasmiðinn að fyrst
]>etta væri nú einu sinni svona iag-
að, væri bcst að vinda bráðum bug
aö því. ÞaÖ var einmitt það sem
söðlasmiðurinn sjálfur hefði kosið.
Hann hafði þá liegar lokiö starfi
sínu.
Hvernig sem liann rcyndi að hafa
tal af Magnliildi, fékk liann ckki
cinu sinni að sjá liana. Iiann varð
þvi aö fara án þess.
Næstu daga lcom Magnliildur
hvorki í stofuna cða að borðinu.
Enginn icitaðist við aö ná tali af
licnni; kenslukonunni fanst ]>að
cðlilegt aö hún vildi vcra cinsömul
mcð svona alvai'lcgt mál.
Það kom flatt upp á þau, að dag
cinn kom pósturinn mcð bréf og
stóran böggul til Magnhildar. Bréf-
ið hljóðaði þannig;
“Til þess að enda hina dýrlcgu á-
nægju okkar, kæra Magnhildur, l>á
fcrðaðist cg hingað niður cftir.
Húsið mitt var málað í sumai', bæði
að utan og innan—gaman, scm nú
virðist næstum því vcra alvara —
Sýnist þér það ckki.?
Rúmstæði, liúsbúnað, sængurföt,
o.s.frv. vci'zla eg með, svo cg gct
keypt ]>að af mér sjálfum. Þegar cg
liugsa um tilganginn, vcrður ]>að sú
skemtilegasta verzlun, sem cg lief
nokkurn tíma gjört.
Manstu livað við lilógum forðum
]>egar cg mældi l>ig til ])ess að sýna,
aö kjóllinn ]>inn var allt of þröngur
uin mittið og allt of víðui' um herð-
arnar, og að pilsið var allt of stutt.
Af hcndingu skrifaði eg málið nið-
ur og eftir því læt cg nú sauina:
1 svartan silkikjól (þunnsilki).
1 brúnan (úr kaslimírdúk).
1 bláan (úr ])unnum ullardúk).
Eins og cg hcf altaf sagt þér, licld
cg að blátt fari þér best. Þcir .eru
ekki alveg tilbúnir, cn koma scinna
við hentuglcika. Annað scm þú ef
til vill þarft með, licf cg með sím-
skeyti bcðið um frá Bergcn, strax
eftir að cg kom hingaö ofan eftir.
Þar er liægt að fá allt slíkt tilbúið.
T>ú færð það aö líkindum mcð sama
póstinum og ]>etta bréf.
Eins og ])ú sérð (og munt sjá
framvcgis, cr að ýmsu lcyti gaman
að því að vera giftur. Eg hcf t. d.
í dag skrifaö niður arfleiðsluskrá
mína og með henni ákvcöið þig
fyrir crfingja minn.
Mcð lotningarfullri kveðju til
prestsins og lians liciðruðu fjöl-
skyldu cr eg þinn undirgcfinn ær-
ingi.”
T, SKARLIE.
(Framliald).