Syrpa - 01.06.1914, Side 50
240
SYRPA
hans, ef liann verBur afhrak verald-
ar, vinalaus og liælislaus, ]iá æskir
hundurinn einkis fremur en pess
a<5 fá að vera við lilið hans til að
verja hann hættum og berjast gegn
óvinunum. Og þcgar að leikslok-
in koma, þegar dauðinn hrífur
manninn í fang sdr og líkaminn er
lagður í kalda gröfina, þegar allir
aðrir víkja á braut, þá legst liund-
urinn á leiðið, hjúfi’ar sig upp að
því og vætir það dögg augna sinna.
Þar vakir hann á verði til sinnar
eigin dauðastundar”.
Mr. Vest gekk til sætis síns. Hann
hafði talað lágt og látlaust. Hann
mintist ekki einu orði á máisgögn
þau er fyrir lágu. En þegar hann
iauk máli sfnu, þurftu margir á-
horfendanna að þurka sér um aug-
un. Kviðdómarar fóru út að vanda
og báru ráð sín saman. Dæmdu
þeir manninum, sem hundinnliafði
átt fimm liundruð dala skaða-
bætur.
Úkranía og íbúar hennar.
Eiá Úkraníu liafa flutíít meira en
200,000 manns til Canada. í daglegu
tali eru þeir venjulega kallaðir Gali-
síumenn, þótt rangt sé, eða Gallar,
sem 6r enn verra. Ef til vill liafa
hérlendir menn þá oftar í huga en
nokkra aðra, þegar þeir ræða um
hina svo kölluðu útlendinga. Vér
mætum þeim livívetna og höfum
mikið saman við ])á að sælda. En
saga þjóðar þeirra og iands mun
fáum hérlendum mönnum kunn.
Úki'anía var um eitt skeið
stærsta konungsríki Norðurálfunn-
ar. Síðar meir varð það öðrum að
bráð; óvinir þess lögðu það undir
sig og skiftu því á m.illi sín. Stærsta
lilutann fengu Rússar með 28,000,-
000 íbúuin; liann heitir nú Litla-
Rússland. Austurríki hlaut hinn
partinn og heitir hann nú Austur-
ar á sjónum í iiendi sér.
Úkranía eða Litla-Rússland er
cinhver bezti hluti Rússlands. l5ar
er hið nafnkenda Svartahafs liveiti
ræktað. Dað liggur að Svartaliaf-
inu og hcfir ]>ví landið samgöngurn-
ará sjónum í liendi sér.
úkranía varð sjálfstætt ríki um
lok áttundu eða í byrjun níundu
jildar. Mesti liluti landsins iá
umhverfis ána Dnieper og þvcrár
þær sem í liana falla. Höfuðbær-
inn var lviev.
Á stjórnarárum Vladimirs liins
mikla var hagur landsins beztur;
hann kom til ríkis nálægt 980. Fá-
um árum síðar snérist hann til
kristinnar trúar og skipaði öllum
íbúum höfuðstaðarins að láta skír-
ast.
Vladimir lét sér ant um velferð
])egna sinna. Þcir nutu meiri
fræðslu á stjórnarárum lians en
nokkru sinni fyr. Afkomendur
hans sátu lengi að völdum, hvér
frani af öðrum. Merkastur þeirra
mun Vladimir sá liafa verið, er átti
Gyðu dóttur Haralds Englands
konungs. Hanun sat að völdum
l'rá 1113 til 1125.
Um ]>etta Jcyti var úkraníu öflugt