Syrpa - 01.06.1914, Page 53
fiaww.
SVIPUR
243
urslaust, ,scui svo oft áður, að tclja
lienni hughvarf; en svar hennar
var ætíð hið sama. “Maðurinn
mirui hét inér að láta mig vita ef
guð væri til. Úr því a'ö hann ekki
licfir gjöi-t ])að, get eg ckki trúaö
því.”
.Nokkni síðar heimsótti kona
|)cssi móður Betu litlu og með því
að hún hafði miklar mætur á barn-
inu, mæltist hún til þess, að mega
sofa í saina herbergi. Þetta var
henni veitt, og fyrstu nóttina sofn-
aði Beta iitla væi't við hlið vin-
konu sinnar. Ekkjan víldi hvorki
liafa tjald fyrir glugga né livílu
sinni; var því tunglskin um gjör-
vallt herbergið, svo greina mátti
hvern hlut er inni va)-.
Um miðja nótt vaknaði Beta litla
mót venju og settist upp í rúminu
og litaðist um í herberginu. Allt í
'einu sá hún sér til mikillar ánægju
liinn g'amla vin sinn Aibert, standa
við fótagaflinn. Skyldi liún nokkru
sinni hafa liugsað um það að liann
var dáinn, hafði hún árciðanlega
glcymt því í þetta sinn. Datt lienni
ekki annað í liug en að hann væri
koininn að lieimsækja þau eins og
í gamla daga, en liefði oi’ðið seinni
fyrir. liin fyrsta liugsun scm flaug
í barnshúga hennar, var gleði yfir
hinni væntanlegu gjöf, sem hann
mundi færa henni, að gömlum
vanda. Næsta hugsun var undrun
yfir því, að liann ávai'paði liana
ekki og að andlit hans viö nánari
atlmgun, var afarfölt, og að liann
eihbílndi stöðugt á konu sína sof-
andi. Hann virtist alls ekki veita
Betu litlu minstu eftirtekt; og
hcnni fanst það draga svo úr kjark
sínum að hún gat engu orði upp
komið, hversu heitt scm liana lang-
áði til þcss.
Hún snéri sér því að ckkjunni,
tók í liandlegg hennar og reyndi
að vekja hana. En hún svaf svo
fast að ekki var unt a'Ö vekja hana.
Henni varð aftur litið á Albert, og
hún sá hvernig hann liægt og hljóð-
lega smáþoka'ðist frá rúmgaflinum
að þeirri liliðinni sem kona hans
Iivíldi. Þar nam hann staðar og
starði á konu sína. Andlitsdrætt-
ir lians báru vott um djúpa hrygð.
Aö lokum fórnaði hann höndum
eins og hann væri að biðjast fyrir.
Aftur reyndi Beta litla að vekja
konu hans, en það varð árangurs-
laust. l5að var líkast því sem hún
lægi í djúpu dái.
Albert hafði dvalið stundarkorn
í lierberginu, og Beta litla fengið
nægan tíma til þess að atliuga
hann nákvæmlega. Hann var al-
gjörlega eins og hann átti að sér,
nema hvað hann var nokkru alvar-
lcgri og fölari. Síðast lcit hann
Jengi og innilega á konu sína, eins
og til ]>ess að kveðja hana, hvarf
síðan hægt og rölega inn í næsta
hliðarherbergi.
Beta litla liélt að Albcrt blátt
áfram vildi ckki gjöra konu sinni ó-
næði, og ætiaði sér því að bíða
morguns í hliðarherberginu. Henni
kom ekki til hugar að þessi heim-
sókn lians væri í nokkurs annars
eðlis en hinar fyrri lieimsóknir, og
hún sofnaði vært og drauinlaust,
gagntekin af þcii'ri fagnaðarliugsun
að fá að hitta hann næsta morgun.
Hún svaf langt fram á dag. Og
þegar liún vaknaði var ekkjan fyrir
iöngu komin á fætur og niður í dag-
stofuna. Eyrsta lmgsun Betu litlu
var sú, að flýta sér að lieilsa upp á
gamla kunningjann, og taka á
inóti lrinni væntanlegu gjöf. Hún