Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 54
244
SYRPA
]>aut upp úr nnninu, gaf sér nauin-
ast tíina til pess að fara í fötin,
flýti sér inn í hliðarherbergið, þar
sem hún þóttist viss um að finna
vin sinn; en liann vai' þar ekki.
Hún óttaöist að hann máské kynni
að vera á förum, og flýtti sér allt
hvað liún gat til þess að reyna að
finna hann og konu lians. En
ekkjan sat alein í dagstofunni.
Beta liljói) tii hennar og inælti:
“Þú veist ekki hver kom í nott. Eg
gat ekki vakið þig með nokkru
móti, svo ])ú gætir talað við hann,
hvaö mikið sein cg reyndi.”
“Við hvað áttu tel])a,’'’ spurði
ekkjan steinliissa.
Beta litla sagði lienni því næst
nákvæmloga frá öllu sein fyrir hana
liafði borið, og iauk ínáli sínu með
örvæntingarhreim í röddinni: “Eg
fór rakleiðis inn í hliðarherbergið,
cn því miður var hann allur á brott’
Einasta svar ekkjunnar, var að
þjóta upp af stólnum, hrinda Betu
litlu frá sér, svo að hún íéll á gólf-
ið og fór að liágráta, og rauk síðan
út.úr stofunnni, án þess að skifta
sér frckar af barninu. Móðir Betu
iitlu hafði heyrt grátinn og koin
inn til þess að vita hyað um væri
að vcra. Bctá litla sagði móður
sinni frá öllu, sem skeð liafði. —
Hcimsókn Alberts í svefnherbcrgið
og hinni undarlegu framkomu
konu lians. Móðirin hlýddi á með
undrun og atliygli.
Eftir stundar umliugsun bað hún
dóttur sína að segja enguin frá því
livers hún liefði orðið vör, fyr en
hún væri orðin nógu þroskuð til
])ess að skilja hvernig í öllu lagi.
Beta litla hlýddi. En hún gat ald-
rei losað sig við endurminninguna
um þennan atburð, og liún gat
ekki gjört sér ljóst hver var orsökin.
Nokkrum áium seinna dó ekkja
Aiberts, og talaði Beta þá við móð-
ur sína um atburðinn, og bað liana
í fyrsta skifti, að gefa sér allar þær
upplýsingar er hún gæti.
Móðirinn skýrði henni því næst
'frá loforðinu, sem Albert gaf konu
sjnni á deyjandi degi. Það að hann
birtist Betu en ekki konu sinni,
sem ef til vill dag og nótt hugsaði
um loforðið, taldi hún stafa af því,
að hún (Bcta) sem aigjörlcga var
óvitandi um ]>að, sem Albert á ban-
asœng sinni hét konunni liefði
sökum æsku sinnar og ókunnug-
leika, ótvíræðara sönnunargildi i
augum konu hans og annara
manna.
Þegar Elisabet lauk sögn sinni,
scm vér höfum leitast við að fylgja
eins nákvæmlega og unt er, bætti
liún viö : “Sfðan þessi atburður
skéði, liefi eg mist marga vini og
rcynt margt misjafnt, en sú mynd
sem ljósast stendur fyrir hugskots-
sjónum mínum eftir öll þessi ár,
er föla, alvarlega andltið lians Alb-
erts, þar sem liann stóö við rúm-
stokkinn; starði á sofandi konu
sína og fórnaði höndum. Þýtt.