Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 55

Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 55
SNÆBJARNAR SAGA. FÆREYSK ÞJÓÐSAGA. Laust eftir aldamótin löOO bjó í Hvalbæjarþorpi í Suðurey konungs- Jandseti einn ungur, á bæ þeim, er heitir í Nesi. Hann var Jívæntur og gáfu líau lijón son, er skírður var Snæbjörn. Tveim mánuðum síðar léiit Jióndi úr landfarsótt, en ekkja hans giftist áftur og eignaðist 1 þvf lijónaliandi son, sem skírður var ólafur. Hálfbræður þcssir ólust upp sam- an, en við næsta ólíkt atlæti. Því móðir ])eirra unni Ólafi meir en frumburði sínum, og Jét l)að á- sannast í smáu og stóru. Snæbirni varð því kalt í geði til móður sinn- ar á ungum aldri, og leit oft óhýru auga til bróður síns, er liafði svo mikið ástríki af móður sinni og l)líðu-atlot, en hann að jafnaði at- yrtur og barinn. Kcrling var ein á bænum, erkcndi í brjósti um liið föðurlausa olnboga- barn, og átti hapn jafnan athvarf lijá lienni í raunum sínum. Hún liét Elísabet, en var að jafnaði ekki kölluð annað en fjósakonan. Sveinarnir uxu upp, og gerðust miklir vexti og gervilegir, og röskir verkmenn. Snæbjörn var fámáll, óþýður og stygglyndur, en Ólafur þýður og Jéttlyndur. Þegar Snæbjörn var tvítugur að aldri, varð móðir lians ekkja í ann- að sinn. Sama vor feldi Snæbjörn ástar- hug til ungrar stúlku, er Sunnifa liét og var dóttir hjáleigubóndans í Nesi. Hún var fríð sýnum, blá- eyg og bjartleit, og hafði mikið hár og fagurt. Hann gerðist sjálfur léttur í lund og kíítur í þann mun^, Þar var cinhvern dag um haustið cftir, er honum varð gengið lieim í kotið til Sunnifu. Þá er bæjardyr- unum lokið upp, og kemur þar út karlmaður og gengur heim að Nesi. Snæbjörn veitir lionum eítirför, og sér, að það er ólafur bróðir lians. Hann neytti hvorki svefns né mat- ar né mælti orð frá munni 3 sólar- liringa samfleytt. En þriðja dag að kveldi kemur liann að máli við Sunnifu. “Eg sá hann ólaf bróður minn ganga út frá þér fyrir 3 nóttum,” mrelti hann hcldur stygglega. Sunnifa livesti á liann augun. “Kanske þú sért heitin honum,” segir Snæbjörn, og er all-ófrýnn. “Er mér skylt að gera þér grein fyrir því?” anzar Sunnifa. Snæbjörn gengur að lienni og eld- ur brann úr augum lians. Sunnifa sj)ratt uþp í móti og segir, titrandi af reiði: “Hefir l)ú nokkurn tfma beðið mín, Snæbjörn, eða talað við hann föður minn,. eða hefi eg nokkurn tímann liagað mér svo við þlg, að þú þurfir að láta svona.?” Snæbjörn liorfir í gaupnir sér og svarar engu. En Sunnifu brá svo við, að hún fer að gráta. Stundu síðar segir liann í liálfum liljóðum: “Hverju svaraðirðu honum ólafi?” “Eg svaraði engu; hann faðir minn svaraði fyrir mig.” “Hvað sagði hann?” “Fáir þú byggingarbréf konungs fyrir jörðinni, ölafur, þá máttu ciga stúlkuna.” “Og veitir þú mér sömu kosti?”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.