Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 59

Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 59
SJÓORUSTA sin; því það er hún, sem þær eru sólgnastar í. Og loksins — eftir heillar stundar árangurslausa bar- áttu fyrir lífinu, er kálfurinn dauð- i;r og tckur aó sökkva. En iiá- hyrnurnar kafa eftir honum, draga sundutættan skrokkinn upp aftur og rífa í sig á ný, kafa svo aftur eftir lionum dýpra og dýpra. Aumingja móðirin, sem alt til þessa hefir brotist um í illpýðis- hópnum, stynjandi og másandi og 249 spýtt blóðvatni liátt í loft upp, hún skilur nú að iokum, að nú er öll von úti með bað að bjarga kált'- inum, og svo tekur liún djijft kaf og leggur á flótta—og breið blóðrák sýnir veginn hennar.— Þá er háhyrnurnar hafa etið sig saddar, taka þær að leika sór. Svo stefna þær í aðra átt, en máf- arnir rífast um spikflyksurnar og skinntætlurnar sem fljóta á sjónum. (Endurprent.) FLÖSKUPÚKINN. Adam Porgrímsson, þýddi. (Framhaíd) um sínum og starði heim að húsi Kíanas. Það stóð fast niður við sjóinti, milli svartra lcletta og í skugga kásás-pálmanna. Hann sá rauðan kirtil fyrir framan hús- dyrnar, sem flögraði til og frá, eins og ofurlítil fluga. ,,Ó, drottning tilfinninga minna!“ sagði Kífi í hálfum hljóðum! ,,eg ætla að stofna sál minni í hættu, til þess að geta fengið að njóta þín“. Myrkrið skall á, og Ijós voru kveikt í farþegaklefunum. Hvítu mennirnir settust við spil, og fóru að drekká Whiský ;tð vana sínum. En Kífi gekk fratn og aftur úm þil- farið, eins og rándýr í búri, alla nóttina, og allan næsta dag, með- an skipið sigldi fram með ströndum Máseyjar og Mólokseyjar. Uni kveldið fór það fram hjá Gimsteina- höfðanum og rendi svo inn á höfn- ina við Hónálúlú. Kífi gekk á Iand og inn í matinþyrpinguna og fór að spyrjast fyrir unt Lópaka. Hann mundi líkaeftir því,að þar var mála- færslumaður einn í borginni, sem var mikill vinur Lópaka, og spurði hvar hann byggi. Honutn var sagt að Lópaka hefði alt í einu orðið flugríkur, og ætti nú skrautlegt hús í Víkinni. Kífi leigir sér nú vagn og ekur heim að húsi málaflutningsmanns- ins. Húsið var nýbygt og trén í garð- inum voru ekki orðin bærri en gönguprik. Það var auðséð á út- liti málafærslumannsins, að hann var ánægður með lífskjör sín. ,,Hvað get eg gert fyrir yður?“ mælti hann. ,,Þér eruð vinur Lópaka,“ svar- aði Kífi; hann keypti einu sinni af mér dálítinn hlut, og eg ímyndaði mér, að þér kynnuð að geta hjálpað mér til þess að ná í hann aftur. Málafærslumaðurinn varð þungur á svipinn. ,,Eg vil ekki láta eins og eg viti ekki hvað þér eigið við, herra Kífi“, mælti hann, ,,þó að það. sé raunar fremur óviðfeldið viðfangsefni. Eg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.