Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 61

Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 61
FLÖSKUPÚKINN 251 Þér g-etiö þá ekki selt hana meiraen eitt cent, Ofí sá sem kaupir liana — — Hann kemst ekki lengra. Sá sem hefði keypt flöskuna, hefði aldrei getað selt hana aftur; flaskan og púkinn hlutu að fylgrja honum í gröfina og svo hefði hann kvatist um alla eilífð í óslökkvandi eldi. Húsráðancli féll á kné fyrir Kífa og hrópaði: i,Kf,r bið yður í öllum g-uðanna bænum að kaupa af mér flöskuna; þá skal eg gefa yður aleigu mína. lig; var heimskingi, þegar eg keypti hana svona lágu verði. Eg var búinn að sóa fjármunum annars manns, og hefði verið látinn í fangelsi, hefði eg ekki getað borg- að þá aftur“. ,,Vesalingur“, sagði Kífi. ,,Þér stpfnuöuð sál yðar í hættu, með því að kaupa fiöskuna þessu verði, að eins til þess að komast hjá réttlátri refsingu fyrir yfirsjón yðar. Fáið mér fiöskuna; hérna er fimm centa peningur. Komið með smápening- ana, sem eg á að fá aftur; þér haflð þá líklega á reiðum höndum. Kífi hafði getið rétt til; pening- jtrnir voru á takteini, og hann tók við flöskunni af húsráðanda. Kífi var varla búinn að taka um flöskustútinn, þegar hann óskaöi þess í hálfum hljúðum, að hann væri orðinn heill heilsu aftur. Þegar hann kom heim í herbergi sitt um kvöltlið klscddi hann sig úr öllum fötunum framanvið spegilinn, og þá sá hann ítð höruntlið var alls- stað.ar hreint og heilbrigt eins og á hvítvoðungi. En þá brá svo undar- lega við, þegar flaskan var búin að vinna kraftaverkið, að hugur hans breyttist algerlega. Hann hirti ekk' niinstu vetund um holdsveikina, og litlu meira um Kókúa. Hann mundi þá ekki eftir neinu öðru en því að hann var orðinn bundinn við þessa. flösku um tíma og eilífð, og gat enga'lífsvon haft framar. Honum fanst hann ekki vera orðinn annað en kalakurl, sem brenna ætti í eltl- inum hjá kölska um alla eilífð. Hann sá í antla logana gjósa upp yfir höf- uð sér. Hjartað barðist af angist og honum sortnaði fyrir augum. Það-var komið kvöld, þegar hann kom aftur til sjálfs sín, og var þá farið að leika söngva á gistihúsinu. Hann fór þá niður í gestasal- inn af því hann var hræddur að vera einn. Hann gekk þar um gólf inn- an um gestina, sem voru háværir og glaðværir, og hlustaði á hvernig söngmennirnir hækkuðu og lækk- uðu tónana, og horfði á hve>nig söngstjórinn stýrði sönghraðanum. En jafnframt heyrði hann brestina í eldinum hjá kölska, og sá rauðar eldtungurnar teygja sig upp úr botn- lausu djúpinu. Alt í einu var farið að leika vikivakann sem Kífi halði sungið með Kókúa, og þegar hann heyrði sömu tónana, fékk hann kjarkinn aftúr. ,,Það verður ekki, afturtekið sem gert er“, luigsaði hann, ,,og eg get enn tekið því góða jafnframt hinu illa“. Síðan tók hann sér far með fyrsta skipi til hafeyjar, og giftist Kókúa, svo fljótt sem því var viðkomið; og og eftir það settust þau að í geisla- húsinu uppi á fjallinu. Kífi var jafnan rólegur, þegar liann var hjá konu sinni, en þegar hann var í einrúrrii, ásólti hann þunglyndi og hræðsla. Hann heyrði snarka í eldinum, og sá í rauðan logann niðri í bqtnlausu djúpinu. Kókúa elskaði mann sinn af öllu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.