Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 65

Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 65
Smávegis „Það er sagt“. Þau eru ekki langt mál,þessi þrjú stuttu orð. En þau eru „s t ó r -1 í t i 1“. Þó þau séu töluð hugsunarlaust, hendir hver munnurinn þau eftir öðrum og enginn vcit hvaðan þau hafa komið. Þau eru í svo miklu uppáhaldi, að þeim er alstaðar vel tekið bæði í samkvæmum og heirna- húsum. Þau eru svo andrík að þau hleypa óðara lífi í samtalið, gera liina málstirðu mælska og hina leiðinlegu skemtilega. Og þuu laafa svo mikið vald að þau veita bakmælgiuni ólakmarkað bygðarleyfi og friðhelga hana í samvizk- um manna. Vér könnumst allir við þessi litlu orð: „Það er sagt“. — „Það kvað vera“. — — Og vér könnumst við það, að þegar margir liafa tekið þessi orð upp hver eftir öðr- um, þá er alt sem þau ná yfir „löglielgað“ ineð því að segja: „Sjaldan lýgur al- mannarómnr", — þó liann sé raunar ein- hver mesti lygari sem til er. Og vér tökum þetta fyrir „góða vöru", af því vér liöfum aldrei verulega veitt því eftirtekt, að þessi orð: „það er sagt“, eru nokkurskonar gríma, sem dylur voða- lega ófreskju, náskylda „vampyrunni". sem þjóðsögur segja að sjúgi blóð úr sof- andi mönnum án þess þeir viti eða geti varað sig. Hún er þó enn verri ófreskjan sem dylst undir grímujrni: „það er sagt“. Hún stelur því, sem meira er vert en blóðið: Maunorðinu. Húir getur, nreð lrjálp þcssara litlu orða, svift lreil heimili og einstaka nrenn góðu maunorði, en fylt hugina með skapraun og örvæntingu. Hún getur nrcð lrjálp þeirra, sviftæsk- una glaðværðinni, ellina hugarróseminni og ástiua tiltrúnni! Segðu menn blátt áfram: „Sá eða sá gerði það Og það“, þánrætti krefjast sann- ana. Þá mætti bjarga sakleysinu. En þó nrenn segi: „það er sagt“, — lrver ber ábyrgð á því ? Hver sagði það fyrstur ? — Slík eiturskeytí konra úr launsátri. Hvað er hér við að gera ? Mannkynið þarf að vaxa upp úr lygunt og bakmælgi, öfund oghatri, hégóma við- kvæmni og hefndargirni, eu lifa sig inn í góðgirni og bróðurkærleik, sannlciksást og nærgætni. réttvísi og ráðvendni íorð- unr og verkum. Sú gullöld á nú langt f land. En hún er á lciðinni. Greiöum henni veg — meðal arrnars með því, að liugsa oss vcl um þegar freistingin otar fram grímunni: „það er sagt“. - (Endurprent.) WWWWWWFWWTO Sumarkvöld í sveit. Hailar degi. Sólin srð sendir kveðju’ í dalinn. Aftur rekur út í lilíð ærnar sínar smalinn. Milli bakka djúp og dökk dreynrin lrður áiu. Grundin andar ástar-þökk út í víðan bláinn. Móða ljós við rökkur rís runnum úr og nrýrum, — blæju sinni sumardís sveipar að votum hlýrum. Saman af teigunr sveinn og drós suunan völlinn ganga, — nrargra vona ljóð og ljói leika’ í brosi’ um vanga. Vaggar hverju blónri’ £ bluud blfður lækjar niður. — En sú blessuð aftanstund! en sú kyrrð og friður! Guðm. Gi(ónntndss»n. ( Endurprent.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.