Syrpa - 01.06.1914, Page 68

Syrpa - 01.06.1914, Page 68
r MED ÞESSU HEFTI HEFIR S Y R P A komiS út i tvö ár og útbreiSslan aukist meS hverju hefti sem komib hefir og heldur hún því áfram ab koma. Eg hefi fylgt þeirri reglu aS láta borga ritiS fyrir- fram og vefÖur því enn fastar fylgt framvegis. Fyrir $2.00 fyrirfram borgaöa fá nýjir kaupendur 1., 2. og 3, árgang (póstgjald borgab), eru þaS 768 blaS- síSur af einkar skemtilegu lesmáli. LesiS innihald 1. og 2. árgangs á innsíöum kápunnar. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 678 Sherbrooke St., Winnipeg. Bréfa- og Reikninga-form, Umslög, Nafnspjöld, ,Shipping Tags’, ýms Lögskjöl, Bœkur, Brúbkaups- bobsbréf (eftir nýjustu tízku), Æfiminningar (skrautprentaöar), allskonar eyÖublöÖ og auglýs- ingar, og alt annaö hverju nafni sem nefnist, er prentaÖ og afgreitt meÖ einkar vönduÖum frágangi °g fyrir sanngjarnt verÖ af prentsmiÖju f Olafs S. Thorgeirssonar 678 Sherbrooke Street, Winnipeg. fti

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.