Vekjarinn - 01.12.1903, Qupperneq 12

Vekjarinn - 01.12.1903, Qupperneq 12
12 Hún sagði þá aptur: „Góði minn kveiktu á trjenu, svo ætla jeg að fara heim.“ Nú varð jeg að láta að orðum hennar. Jeg gekk frá henni inn í stofuna, og fór að kveikja ljósin, en lengi var jeg, því að jeg var æði-skjálf- hentur. Þegar jeg var búinn að kveikja öll Ijós- in, og geisladýrðin var orðin dásamlega fögur, opnaði jeg svefrtherbergisdyrnar, og konan mín sneri sjer að ijósbirtunni, sem lagði inn til hennar. Hún hafði spennt greipar ofan á sænginni, augu hennar tindruðu af ósegjanlegri gleði, og mjer virt- ist ailt í einu að jeg sæi sama bjarmann á andiiti hennar, og hafði verið á andliti hennar litlu dóttur minnar síðustu jólin, sem hún var hjá mjer. Kon- an mín horfði þannig litla stund á ljósadýrðina, og sagði svo: „Sækta fiðluna þína, elskan mín, og syngdu svo jólasálm með börnunum.“ Jeg sótti fiðluna mína, bað guð að styrkja mig, og byrjaði jólasálminn, en þegar jeg var kominn fram í miðj- an sálminn, tók jeg eptir því að konan mín lypti dálítið upp höndunum, og svo hnigu þær niður. Jeg lagði frá mjer fiðluna, og horfði í augu hennar; þau voru opin og sneru að jólaljósunum, en þau yoi u brostin og hún var hætt að anda. Hún hafði sofnað síðasta blundinn við jólaljósin okkar og fátæk- lega sönginn, og var vöknuð aptur til jólaljósanna himnesku og lofsöngs englanna á himnum. Rjett í sama biii heyrðist klukknahljómurinn frá kirkju- turninum, sern boðaði jólahátíðina og jólafögnuðinn, og fyiir neðan gluggana okkar byrjuðu skólabörnin.

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.