Vekjarinn - 01.12.1903, Síða 26
26
glas af öli?“ — „Já, þakka yður fyrir. Jæjabörn-
in góð eruð þið nú ekki búin að horfa nóg á mig.
fað'er satt þið haíið ekki búizt við mjer og líklega
ekki þessu heldur. Komið, — hjerna er gyllini handa
hverju ykkar." Svo kom á hann áhyggjusvipur.
„Doktor, erfiðleikarnir eru allt af að aukast.“
„Guð ræður fram úr þeim.“
„Við getum átt von á því versta. — Keisar-
inn er farinn að tala um að segja mjer stríðá hendur.*
„Maðurinn spáir en Guð ræður.“
„Jeg er ekki hræddur við stríðið, doktor Mar-
teinn.“
„Jeg veit það, yðar hátign; en við hvað þá?“ —
„Mjer finnst stundum — jeg veit varla hvað
segja skal — eins og Drottinn dragi sig í hlje. —
Alstaðar bólar á veldi Satans. — Alstaðar rennur
blóð trúarbræðra vorra!“
„Píslarvættið er ætíð sigur.*
„Já fyrir Guð — en----------.“
„Er það ekki nóg?“
„Meðan þessu fer fram sezt Kóm í vigi sín.
Vinir vorir á Ítalíu og Spáni eru gjöreyddir, og
sama bíður trúarbræðra vorra á Frakklandi. Auk
þess eru deilur, tvídrægni og hrasanir vor á meðal.
Genf er búin að reka Kaivín biirt.“ —
„Kalvín! — Vitið þjer, hvað hann skrifaði frá
Worms í byrjun þessa árs? Það var fagurt, yðar
hátign! lofsöng til hins sigrandi Krists, sem ætíð
sigrar samkvæmt skoðun hans; og það er rjett iijá
honum, hvort heldur s?m vjer sigrum eða vcíðum