Vekjarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 28

Vekjarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 28
28 traust." — Lúther byrjaði með hljómmikilli röddu þenna inndæla sálm, og söngurinn steig í hæðir eins og örugg játning hins óbifanlega trausts, sem hann hafði verið að tala um: — „Vor Guð er borg á bjargi traust, Hið bezta sverð og verja; Hans armi studdir óttalaust Vjer árás þolum hverja.“---------- Pannig höfðu hetjur Drottins og herlið hans sungið í 12 ár, stórir og smáir, bændur og aðals- menn, lærðir og fáfróðir, allir, sem höfðu vaknað. — Það var áhrifamikið þegar stáiklæddir riddarar á brynjuðuin hestum sungu með konum og börn- um um verjuna, sem aldrei bilar, um orð Guðs, sem aldrei haggast. — vri. „Jeg þakka yður fyrir doktor, og jeg þakka börnunum og yður öllum,“ sagði kjörfurstinn og gekk svo þegjandi út. Hann grjet, en það voru tár, sem mynda hetju. Vjer getum sjeð í mannkyns- sögunni, hvernig Friðrik kjörfursti var í bardögum, og það sem meira er í varið, hvernig hann var í sorg og raunum. — Lúther fylgdi honum til dyra, og þegar hann kom inn aptur, sagði hann: „Þið sunguð vel vinir mínir, það var auðheyrt að hjartað var ekki kalt. En hvar er Magdalena? Jeg held hún hafi ekki sungið mcð okltur, — Ilvað cr hún að gjöra þavna?"

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.