Vekjarinn - 01.12.1903, Qupperneq 29

Vekjarinn - 01.12.1903, Qupperneq 29
29 1 Magdalena sat á fótskör út í horni; hún var niðurlút og eins og í draumi. f'að var ekki í fyrsta skipti. Þessi tólf-ára gamlastulka gekk opt niðurlút í alvarlegum og leyndardómsfullum hugsunum. — „Hún er að hálfu leyti hjá okkur,“ sagði faðir hennar stundum, „og að hálfu leyti annars staðar." ------Hann ljet sjer því ekki verða bilt ,við þótt hún væri hugsandi, og gjörði bendingu til hinna að þau skyldu ekki trufla hana. En þegar hann heyrði að hún var að tala við sjálfa sig, gekk hann hljóðlega til hennar. — Hún hjelt á vaxenglinum, sem hafði verið á trjenu, og var að tala við hann. „Engillinn minn, góði engill,“ sagði hún, „þú hefur flutt oss mik- inn boðskap, og það er nú gott; en geturðu ekki sagt mjer fleira? Mig langar til að vita eitthvað Um Paradís, sem þú ert frá. Þegar jeg var ósköp lítil, lýsti pabbi minn henni svo fyrir mjer, að það væri stór garður fullur af fögrum blómum, ávöxt- ttm og fuglum. — En hann trúir því samt ekki bókstaflega, og jeg ekki heldur. — Það hlýtur að Vera miklu dýiðlegra; — en jeg veit ekki hvernig. Viltu nú ekki segja mjer um þetta? Mjer mundi leiðast, ef Paradís væri svona, og Kristur ætlar sjálfsagt ekki að gefa okkur neitt, sem okkur leið- ist. Góði engillinn minn, segðu mjer, hvað gjört er á himnum! Þú svarar engu! — Það er ekki von. Jeg er flón, að vera að tala við vaxengil,— brúðu. Drottimi minn og frelsari! Jeg sje þig raunar ekki, en jeg veit að þú ort nálægur, já al-

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.