Vekjarinn - 01.12.1903, Page 41

Vekjarinn - 01.12.1903, Page 41
41 held jeg að Guð skipt.i sjer ekkert aí mjer. Jólin flytja mjer ekki annað en beiskar endurminningar." „Er það ekki hörmulegt að ekki skuli vera rúm fyrir Jesúm, þar som er svona mikiJ eymd,“ sagði Gleðin. Þau komu að stórhýsi nokkru, þar sem allt var fágað og prýtt. Skrautleg húsgögn, fín föt og stórt jóiatrje átti að minna á jólin. En allar hurðir voru harðlæstar fyrir þeim systkinum Frið og Gleði frá Guði. Tveir drengir voru að fljúgast á í illu rjett hjá trjenu út af jólagjöfunum. Heimasæturnar höfðu fengið feiknin öll af ýmsu skrauti, en þær höfðu enga verulega ánægju af því, aldrei þessu vant. Fær gátu ekki gleymt þvi, sem gömul drykkjumannskona hafði sagt við þær kvöid- ið áður, þegar hún var að sækja manninn sinn á svínastíu föður þeirra, — en þær að labba út til að spyrja hana maddömu Bæjarslúður, hvort það væri satt að hún Manga og hann Jón heíðu sjezt leiðast í gærkveldi. Drykkjumanns konan hafði þá sagt við þær: „Nú verða keyptar handa ykkur dýrindis jóla- gjafir fyrir blóðpeningana, sem maðurinn minn og aðrir vesalings drykkjumenn hrifsa frá hungruðum börnum og heilsulitlum konum sínum. • Feir iifa í eymd og fátækt með sínu hyski, en ykkar hyski íiflr í sællífl og óhófl, en cinhvern tíma kemur að

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.