Vekjarinn - 01.12.1903, Qupperneq 48

Vekjarinn - 01.12.1903, Qupperneq 48
48 Norðnrlönd. 1893 voru 462 kristniboðar frá Norðurlöndum meðal heiðingja, 1898 voru þeir 526; og 1902: 612, þar af voru 217 ógiptar stúlkur, hitt karimenn. 237 voru í Kína, 94 á Indlandi, 24 annars staðar í Asíu, 235 í Afríku, 19 í Ameríku, 1 í Ástralíu og tvoir á óþekktum stað. Árið 1900 gáfu Norðurlandabúar til heiðingjatrúboðs þannig: Norðmenn: (c 2 mill. íbúar) gáfu 736,846 kr. Svíar (c 5 mill. íbúa) gáfu 701,366 — Danir (c 2 mill íbúa) gáfu 187,373 — Finnar (c 2 mill. íbúa) gáfu 152,320 — Trúboðar fiá Norðurlöndum starfa á 200 trú- boðsstöðvum, og heiðingjar, sem þeir hafa skírt, voru árið 1892: 44,538, árið 1896: 58,407, og árið * 1900: 63,480. Norvegur er hjer, sem fyr, fremstur í flokki, því árið 1900 var það norska heiðingjatrú- boðið, sem skírði hjer um bil tólfta hluta allra þeirra heiðingja, sem Ijetu skírast það ár. 1‘jóðverjar oiga 200 milljarda marka, (1 miiljard = 1000 milljónir.) Prótistantar þai- í landi gefa 5 milljónir marka árlega til heiðingjatrúboðs. Annars gefa þjóðverjar um 100 milljónir marka árlega til líknarstarfs og mannúðar fyrirtækja, on 2500 miljón- ir marka fyrir áfengi.

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.